Innlent

Norðmenn og Dani með fyrsta vinning

Þrír höfðu heppnina með sér í Víkingalottóinu í kvöld. Dani og tveir Norðmenn skiptu fyrsta vinnings á milli sín, hver og einn fær tæpar 40 milljónir í sinn hlut.

Vinningstölurnar voru 3, 7, 12, 20, 26, 69 en bónustölurnar voru 25 og 45. Þá var ofurtalan 48.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×