Björninn verður felldur nálgist hann byggð 5. júlí 2012 20:45 mynd/National Geographic/Paul Nicklen „Það segir sig náttúrulega sjálft að við viljum ekki hafa svona óargardýr við byggð," segir Kristján Þorbjörnsson, yfirlögreglumaður á Blönduósi. Hann telur það vera augljósan kost að fella hvítabjörninn ef hann nálgist byggð. Rætt var við Kristján í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Kristján hefur haft umsjón með leit að hvítabirni sem ferðamenn komu auga á við Geitafjall í gær. „Það er engin ástæða til að hræðast, fólk verður einfaldlega að vera á varðbergi. Fara með gát og hafa augun opin," segir Kristján. Síðasta sólarhring hafa lögreglumenn og þyrla Landhelgisgæslunnar leitað að birninum - sú leit hefur þó ekki borið árangur. „Hvítabirnir eru óútreiknanleg dýr," segir Kristján. „Það væri í raun með ólíkindum ef honum hefur tekist að sleppa inn á land. Við munum auðvitað fylgjast með þessu áfram og efla leitina ef frekari vísbendingar berast." „Þeir geta verið matarlausir í átta til níu mánuði. Það er ekki endilega hungrið sem gerir þá hættulega, mun frekar grimmdin og óútreiknanlegt eðli þeirra." Aðspurður hvort að íbúar á svæðinu gangi nú um vopnaðir segir Kristján að svo sé ekki. „Það er ekkert hættuástand hér," segir Kristján og bendir á að ekkert nema stærri skotvopn dugi til að fella svo stóra skepnu.Hægt er að hlusta á viðtalið við Kristján hér fyrir ofan. Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
„Það segir sig náttúrulega sjálft að við viljum ekki hafa svona óargardýr við byggð," segir Kristján Þorbjörnsson, yfirlögreglumaður á Blönduósi. Hann telur það vera augljósan kost að fella hvítabjörninn ef hann nálgist byggð. Rætt var við Kristján í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Kristján hefur haft umsjón með leit að hvítabirni sem ferðamenn komu auga á við Geitafjall í gær. „Það er engin ástæða til að hræðast, fólk verður einfaldlega að vera á varðbergi. Fara með gát og hafa augun opin," segir Kristján. Síðasta sólarhring hafa lögreglumenn og þyrla Landhelgisgæslunnar leitað að birninum - sú leit hefur þó ekki borið árangur. „Hvítabirnir eru óútreiknanleg dýr," segir Kristján. „Það væri í raun með ólíkindum ef honum hefur tekist að sleppa inn á land. Við munum auðvitað fylgjast með þessu áfram og efla leitina ef frekari vísbendingar berast." „Þeir geta verið matarlausir í átta til níu mánuði. Það er ekki endilega hungrið sem gerir þá hættulega, mun frekar grimmdin og óútreiknanlegt eðli þeirra." Aðspurður hvort að íbúar á svæðinu gangi nú um vopnaðir segir Kristján að svo sé ekki. „Það er ekkert hættuástand hér," segir Kristján og bendir á að ekkert nema stærri skotvopn dugi til að fella svo stóra skepnu.Hægt er að hlusta á viðtalið við Kristján hér fyrir ofan.
Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira