Innlent

Myndirnar af ísbirninum ógreinilegar

Hér má finna myndirnar sem ítölsku ferðamennirnir tóku af hvítabirni sem virtist vera á sundi í Húnaflóa nærri landi. Eins og sjá má á myndunum er nær ómögulegt að greina ísbjörn á þeim.

Enn er leitað að ísbirninum en samkvæmt fréttum Vísis í gær þá er ekki útilokað að björninn hafi fundið sér eitthvað æti og haldið áfram sundi sínu.

Ekkert hefur spurst til bjarnarins síðan til hans sást í fyrradag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×