Innlent

Vítisengill tekinn með þýfi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í miðborginni fyrr í vikunni, en í bíl hans fannst mikið magn af því sem talið er vera þýfi. Aðallega var um að ræða rafmagnsvörur, ljósmyndatæki og tölvubúnað. Í fórum mannsins, sem er meðlimur í Hells Angels, fundust einnig fíkniefni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×