Flestir varkárir í ummælum um Evrópusambandið Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. maí 2012 22:47 Frambjóðendur mættu á fund Stjórnarskrárfélagsins í kvöld. Enginn forsetaframbjóðendanna vildi lýsa yfir eindregnum stuðningi við aðild Íslands við Evrópusambandið á fundi Stjórnarskrárfélagsins í kvöld. Flestir vilja sjá samninginn fullkláraðan áður en þeir tjá sig. Ólafur Ragnar Grímsson núverandi forseti lýsti yfir andstöðu við aðild. „Það hefur ætið verið afstaða mín að það þjónaði ekki langtímahagsmunum íslendinga að ganga í Evrópumsambandið," sagði hann. Hannes Bjarnason sagði að það væri ekki afstaða sín sem réði úrslitu í þessu máli. Það væri þjóðarinnar að taka afstöðu til þessa. Í svipaðan streng tók Ástþór Magnússon. „Mínar persónulegu skoðanir eiga ekki að koma inn á það. Ég yrði verkfæri og þetta mál er bara eitthvað sem færi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er ekki mitt sem forsetaframbjóðanda að tjá sig um eitthvað sem er í gangi í þinginu," sagði Ástþór. „Ég hef hingað til að við ættum ekki að ganga í Evrópusambandið," sagði Andrea Ólafsdóttir en vakti athygli á því að enn væru ekki öll kurl komin til grafar og Íslendingar væru í miðju aðildarviðræðuferli Herdís Þorgeirsdóttir sagðist hafa verið andstæðingur aðildar að Evrópusambandinu í mörg ár en hún vilji sjá drög að aðildarsamningi áður en hún segi af eða á. „Ég deili tortryggni og efa en ég er ekki tilbúin til að rétta upp hönd og sverja eða segja af eða á á þessum tímapunkti," sagði Herdís. Þóra Arnórsdóttir sagði að hagsmuni þjóðarinn væri ekki hægt að meta fyrr en aðildarsamningur lægi fyrir ef hann yrði þá kláraður. „Fólk getur ekki tekið upplýsta og ábyrga afstöðu fyrr en við sjáum samninginn ef af honum verður," sagði Þóra. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Enginn forsetaframbjóðendanna vildi lýsa yfir eindregnum stuðningi við aðild Íslands við Evrópusambandið á fundi Stjórnarskrárfélagsins í kvöld. Flestir vilja sjá samninginn fullkláraðan áður en þeir tjá sig. Ólafur Ragnar Grímsson núverandi forseti lýsti yfir andstöðu við aðild. „Það hefur ætið verið afstaða mín að það þjónaði ekki langtímahagsmunum íslendinga að ganga í Evrópumsambandið," sagði hann. Hannes Bjarnason sagði að það væri ekki afstaða sín sem réði úrslitu í þessu máli. Það væri þjóðarinnar að taka afstöðu til þessa. Í svipaðan streng tók Ástþór Magnússon. „Mínar persónulegu skoðanir eiga ekki að koma inn á það. Ég yrði verkfæri og þetta mál er bara eitthvað sem færi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er ekki mitt sem forsetaframbjóðanda að tjá sig um eitthvað sem er í gangi í þinginu," sagði Ástþór. „Ég hef hingað til að við ættum ekki að ganga í Evrópusambandið," sagði Andrea Ólafsdóttir en vakti athygli á því að enn væru ekki öll kurl komin til grafar og Íslendingar væru í miðju aðildarviðræðuferli Herdís Þorgeirsdóttir sagðist hafa verið andstæðingur aðildar að Evrópusambandinu í mörg ár en hún vilji sjá drög að aðildarsamningi áður en hún segi af eða á. „Ég deili tortryggni og efa en ég er ekki tilbúin til að rétta upp hönd og sverja eða segja af eða á á þessum tímapunkti," sagði Herdís. Þóra Arnórsdóttir sagði að hagsmuni þjóðarinn væri ekki hægt að meta fyrr en aðildarsamningur lægi fyrir ef hann yrði þá kláraður. „Fólk getur ekki tekið upplýsta og ábyrga afstöðu fyrr en við sjáum samninginn ef af honum verður," sagði Þóra.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira