Lynch á Skype í Gamla bíói 9. maí 2012 13:00 David Lynch. „Þessi samkoma er fyrir alla þá sem hafa áhuga á innhverfri íhugun eða hafa lært hana," segir Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi, um dagskrá um innhverfa íhugun í Gamla bíói. „Þessi samkoma er fyrir alla þá sem hafa áhuga á innhverfri íhugun eða hafa lært hana," segir Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi, um dagskrá um innhverfa íhugun í Gamla bíói í kvöld þar sem David Lynch ávarpar viðstadda í gegnum samskiptaforitið Skype. Fyrir þremur árum kom kvikmyndaleikstjórinn David Lynch hingað til lands í þeim tilgangi að kynna innhverfa íhugun fyrir Íslendingum í kjölfar bankahrunsins. „David hafði lofað mér að koma til Íslands fyrir 20 árum. Árið 2009 var ég að tala við hann í síma héðan og hann ákvað að koma við í Evrópuferð sinni sem var í vikunni á eftir," segir Sigurjón. Lynch staldraði aðeins við í tvo daga, en hélt þó vel sóttan fyrirlestur í Háskólabíói um innhverfa íhugun. „David vildi bjóða Íslendingum aðstoð við að leita inn á við og takast þannig á við stressið sem fylgdi hruninu," segir Sigurjón. Í kjölfar heimsóknar hans hafa um 1.400 manns lært innhverfa íhugun á námskeiðum Íslenska íhugunarfélagsins en David Lynch stofnunin styrkti formlegra starfsemi þess hérlendis um 25 milljónir. Innhverf íhugun er sérstök tegund af hugleiðslu sem Maharishi Mahesh Yogi þróaði og stílaði inn á fólk í Vesturheimi sem ætti oft erfitt með að komast í hið hefðbundna hugleiðsluástand en samkvæmt Sigurjóni stundar hana fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins. -trs Tengdar fréttir Innhverf íhugun Lynch til bjargar Íslandi í kreppu Lynch hefur að eigin sögn stundað innhverfa íhugun frá árinu 1973. Á síðari árum hefur hann einbeitt sér að því að kynna þessa hugleiðslutækni fyrir öllum heiminum, flogið heimshornanna á milli og flutt fagnaðarerindið. Heimildarmynd um ferðir hans er í vinnslu og hann útilokar ekki að Íslandsheimsóknin rati þar inn. 30. apríl 2009 08:00 Myndi hafa áhrif ef 1% þjóðarinnar stunduðu innhverfa íhugun Kvikmyndaleikstjórinn David Lynch segir að ef aðeins eitt prósent Íslendinga legðu stund á innhverfa íhugun myndi það hafa stórkostleg áhrif á hag og uppgang þjóðarinnar. Þetta sagði Lynch á blaðamannafundi sem haldinn var í Ráðhúsinu fyrir hádegi. 2. maí 2009 11:28 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
„Þessi samkoma er fyrir alla þá sem hafa áhuga á innhverfri íhugun eða hafa lært hana," segir Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi, um dagskrá um innhverfa íhugun í Gamla bíói. „Þessi samkoma er fyrir alla þá sem hafa áhuga á innhverfri íhugun eða hafa lært hana," segir Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi, um dagskrá um innhverfa íhugun í Gamla bíói í kvöld þar sem David Lynch ávarpar viðstadda í gegnum samskiptaforitið Skype. Fyrir þremur árum kom kvikmyndaleikstjórinn David Lynch hingað til lands í þeim tilgangi að kynna innhverfa íhugun fyrir Íslendingum í kjölfar bankahrunsins. „David hafði lofað mér að koma til Íslands fyrir 20 árum. Árið 2009 var ég að tala við hann í síma héðan og hann ákvað að koma við í Evrópuferð sinni sem var í vikunni á eftir," segir Sigurjón. Lynch staldraði aðeins við í tvo daga, en hélt þó vel sóttan fyrirlestur í Háskólabíói um innhverfa íhugun. „David vildi bjóða Íslendingum aðstoð við að leita inn á við og takast þannig á við stressið sem fylgdi hruninu," segir Sigurjón. Í kjölfar heimsóknar hans hafa um 1.400 manns lært innhverfa íhugun á námskeiðum Íslenska íhugunarfélagsins en David Lynch stofnunin styrkti formlegra starfsemi þess hérlendis um 25 milljónir. Innhverf íhugun er sérstök tegund af hugleiðslu sem Maharishi Mahesh Yogi þróaði og stílaði inn á fólk í Vesturheimi sem ætti oft erfitt með að komast í hið hefðbundna hugleiðsluástand en samkvæmt Sigurjóni stundar hana fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins. -trs
Tengdar fréttir Innhverf íhugun Lynch til bjargar Íslandi í kreppu Lynch hefur að eigin sögn stundað innhverfa íhugun frá árinu 1973. Á síðari árum hefur hann einbeitt sér að því að kynna þessa hugleiðslutækni fyrir öllum heiminum, flogið heimshornanna á milli og flutt fagnaðarerindið. Heimildarmynd um ferðir hans er í vinnslu og hann útilokar ekki að Íslandsheimsóknin rati þar inn. 30. apríl 2009 08:00 Myndi hafa áhrif ef 1% þjóðarinnar stunduðu innhverfa íhugun Kvikmyndaleikstjórinn David Lynch segir að ef aðeins eitt prósent Íslendinga legðu stund á innhverfa íhugun myndi það hafa stórkostleg áhrif á hag og uppgang þjóðarinnar. Þetta sagði Lynch á blaðamannafundi sem haldinn var í Ráðhúsinu fyrir hádegi. 2. maí 2009 11:28 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Innhverf íhugun Lynch til bjargar Íslandi í kreppu Lynch hefur að eigin sögn stundað innhverfa íhugun frá árinu 1973. Á síðari árum hefur hann einbeitt sér að því að kynna þessa hugleiðslutækni fyrir öllum heiminum, flogið heimshornanna á milli og flutt fagnaðarerindið. Heimildarmynd um ferðir hans er í vinnslu og hann útilokar ekki að Íslandsheimsóknin rati þar inn. 30. apríl 2009 08:00
Myndi hafa áhrif ef 1% þjóðarinnar stunduðu innhverfa íhugun Kvikmyndaleikstjórinn David Lynch segir að ef aðeins eitt prósent Íslendinga legðu stund á innhverfa íhugun myndi það hafa stórkostleg áhrif á hag og uppgang þjóðarinnar. Þetta sagði Lynch á blaðamannafundi sem haldinn var í Ráðhúsinu fyrir hádegi. 2. maí 2009 11:28