Priyanka komin með dvalarleyfi: "Það skín sól í hjarta mínu" 12. apríl 2012 20:16 Priyanka Thapa hefur fengið dvalarleyfi hér á landi. Priyanka Thapa hefur fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúaðarástæðum en eftir að henni var synjað um dvalarleyfi fyrir um ári síðan var málið tekið upp aftur. „Draumar rætast eftir allt saman," segir Priyanka á Facebook-síðu sinni. Priyanka er 24 ára Nepali sem stóð frami fyrir því að þurfa að fara aftur heim til Nepals og giftast fertugum manni, sem hún hefur aldrei hitt, til að bjarga fjölskyldu sinni frá sárri fátækt. Í viðtali við Fréttablaðið árið 2010 sagði hún að lífi sínu væri hreinlega lokið ef hún færi aftur heim. „Þar bíða mín gamlir karlar og ömurlegar aðstæður - í raun bara þrældómur," sagði hún í viðtalinu. Útlendingastofnun úrskurðaði í apríl í fyrra að hún uppfyllti ekki skilyrði um dvalarleyfi á grundvelli mannúaðarsjónarmiða. Priyanka sagðist hafa grátið þegar hún fékk synjunina. Nú rúmlega einu ári síðar hefur Útlendingastofnun hinsvegar úrskurðað að hún fái hér dvalarleyfi. Málið var tekið upp aftur eftir mikinn þrýsting, meðal annars frá innanríkisráðherra. Á Facebook-síðu sinni segir Priyanka að hún sé í skýjunum og ótrúlega hamingjusöm. „Ef maður reynir sitt besta, er jákvæður og brosir framan í lífið þrátt fyrir erfiðleika sem verða á vegi manns þá getur maður sigrast á ótrúlegustu hlutum. Í dag er ég svo hamingjusöm," segir hún meðal annars. „Það hefur skinið sól í hjarta mínu í allan dag og ég hef mikla og góða von um mína framtíð loksins eftir þessa gríðarlega erfiðu bið s.l. eitt og hálft ár, stanslaust í von og ótta um hvert mitt líf er að fara. Mér gengur vel í skólanum, ég er umkringd góðum vinum og hef bjarta von um framtíðina. Um daginn sótti ég um ríkisborgara rétt til Alsherjarnefndar sem verður unnið úr núna í haust. Mín heitasta ósk er að verða hjálpsamur, vel menntaður og sterkur íslendingur sem lifandi góðu lífi í sátt vil allt og alla."Facebook-síðan til stuðning Priyönku. Tengdar fréttir Vill ekki verða þræll í Nepal Lífi mínu er hreinlega lokið ef ég fer aftur heim. Þar bíða mín gamlir karlar og ömurlegar aðstæður – í raun bara þrældómur,“ segir Priyanka Thapa, 22 ára gamall Nepalbúi sem búið hefur á Íslandi síðastliðið ár. 24. desember 2010 07:00 Priyanka orðin ein af fjölskyldunni Konan mín á tvö börn úr fyrra sambandi með Nepala. Sjálfur á ég tvö börn af fyrra sambandi og svo eru börn bróður konunnar að miklu leyti hjá okkur líka, þannig að allt í allt eru þetta fimm til sex börn sem eru á heimilinu hverju sinni,“ segir Þórólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá Sagasystem. 24. desember 2010 09:30 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Priyanka Thapa hefur fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúaðarástæðum en eftir að henni var synjað um dvalarleyfi fyrir um ári síðan var málið tekið upp aftur. „Draumar rætast eftir allt saman," segir Priyanka á Facebook-síðu sinni. Priyanka er 24 ára Nepali sem stóð frami fyrir því að þurfa að fara aftur heim til Nepals og giftast fertugum manni, sem hún hefur aldrei hitt, til að bjarga fjölskyldu sinni frá sárri fátækt. Í viðtali við Fréttablaðið árið 2010 sagði hún að lífi sínu væri hreinlega lokið ef hún færi aftur heim. „Þar bíða mín gamlir karlar og ömurlegar aðstæður - í raun bara þrældómur," sagði hún í viðtalinu. Útlendingastofnun úrskurðaði í apríl í fyrra að hún uppfyllti ekki skilyrði um dvalarleyfi á grundvelli mannúaðarsjónarmiða. Priyanka sagðist hafa grátið þegar hún fékk synjunina. Nú rúmlega einu ári síðar hefur Útlendingastofnun hinsvegar úrskurðað að hún fái hér dvalarleyfi. Málið var tekið upp aftur eftir mikinn þrýsting, meðal annars frá innanríkisráðherra. Á Facebook-síðu sinni segir Priyanka að hún sé í skýjunum og ótrúlega hamingjusöm. „Ef maður reynir sitt besta, er jákvæður og brosir framan í lífið þrátt fyrir erfiðleika sem verða á vegi manns þá getur maður sigrast á ótrúlegustu hlutum. Í dag er ég svo hamingjusöm," segir hún meðal annars. „Það hefur skinið sól í hjarta mínu í allan dag og ég hef mikla og góða von um mína framtíð loksins eftir þessa gríðarlega erfiðu bið s.l. eitt og hálft ár, stanslaust í von og ótta um hvert mitt líf er að fara. Mér gengur vel í skólanum, ég er umkringd góðum vinum og hef bjarta von um framtíðina. Um daginn sótti ég um ríkisborgara rétt til Alsherjarnefndar sem verður unnið úr núna í haust. Mín heitasta ósk er að verða hjálpsamur, vel menntaður og sterkur íslendingur sem lifandi góðu lífi í sátt vil allt og alla."Facebook-síðan til stuðning Priyönku.
Tengdar fréttir Vill ekki verða þræll í Nepal Lífi mínu er hreinlega lokið ef ég fer aftur heim. Þar bíða mín gamlir karlar og ömurlegar aðstæður – í raun bara þrældómur,“ segir Priyanka Thapa, 22 ára gamall Nepalbúi sem búið hefur á Íslandi síðastliðið ár. 24. desember 2010 07:00 Priyanka orðin ein af fjölskyldunni Konan mín á tvö börn úr fyrra sambandi með Nepala. Sjálfur á ég tvö börn af fyrra sambandi og svo eru börn bróður konunnar að miklu leyti hjá okkur líka, þannig að allt í allt eru þetta fimm til sex börn sem eru á heimilinu hverju sinni,“ segir Þórólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá Sagasystem. 24. desember 2010 09:30 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Vill ekki verða þræll í Nepal Lífi mínu er hreinlega lokið ef ég fer aftur heim. Þar bíða mín gamlir karlar og ömurlegar aðstæður – í raun bara þrældómur,“ segir Priyanka Thapa, 22 ára gamall Nepalbúi sem búið hefur á Íslandi síðastliðið ár. 24. desember 2010 07:00
Priyanka orðin ein af fjölskyldunni Konan mín á tvö börn úr fyrra sambandi með Nepala. Sjálfur á ég tvö börn af fyrra sambandi og svo eru börn bróður konunnar að miklu leyti hjá okkur líka, þannig að allt í allt eru þetta fimm til sex börn sem eru á heimilinu hverju sinni,“ segir Þórólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá Sagasystem. 24. desember 2010 09:30