Priyanka komin með dvalarleyfi: "Það skín sól í hjarta mínu" 12. apríl 2012 20:16 Priyanka Thapa hefur fengið dvalarleyfi hér á landi. Priyanka Thapa hefur fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúaðarástæðum en eftir að henni var synjað um dvalarleyfi fyrir um ári síðan var málið tekið upp aftur. „Draumar rætast eftir allt saman," segir Priyanka á Facebook-síðu sinni. Priyanka er 24 ára Nepali sem stóð frami fyrir því að þurfa að fara aftur heim til Nepals og giftast fertugum manni, sem hún hefur aldrei hitt, til að bjarga fjölskyldu sinni frá sárri fátækt. Í viðtali við Fréttablaðið árið 2010 sagði hún að lífi sínu væri hreinlega lokið ef hún færi aftur heim. „Þar bíða mín gamlir karlar og ömurlegar aðstæður - í raun bara þrældómur," sagði hún í viðtalinu. Útlendingastofnun úrskurðaði í apríl í fyrra að hún uppfyllti ekki skilyrði um dvalarleyfi á grundvelli mannúaðarsjónarmiða. Priyanka sagðist hafa grátið þegar hún fékk synjunina. Nú rúmlega einu ári síðar hefur Útlendingastofnun hinsvegar úrskurðað að hún fái hér dvalarleyfi. Málið var tekið upp aftur eftir mikinn þrýsting, meðal annars frá innanríkisráðherra. Á Facebook-síðu sinni segir Priyanka að hún sé í skýjunum og ótrúlega hamingjusöm. „Ef maður reynir sitt besta, er jákvæður og brosir framan í lífið þrátt fyrir erfiðleika sem verða á vegi manns þá getur maður sigrast á ótrúlegustu hlutum. Í dag er ég svo hamingjusöm," segir hún meðal annars. „Það hefur skinið sól í hjarta mínu í allan dag og ég hef mikla og góða von um mína framtíð loksins eftir þessa gríðarlega erfiðu bið s.l. eitt og hálft ár, stanslaust í von og ótta um hvert mitt líf er að fara. Mér gengur vel í skólanum, ég er umkringd góðum vinum og hef bjarta von um framtíðina. Um daginn sótti ég um ríkisborgara rétt til Alsherjarnefndar sem verður unnið úr núna í haust. Mín heitasta ósk er að verða hjálpsamur, vel menntaður og sterkur íslendingur sem lifandi góðu lífi í sátt vil allt og alla."Facebook-síðan til stuðning Priyönku. Tengdar fréttir Vill ekki verða þræll í Nepal Lífi mínu er hreinlega lokið ef ég fer aftur heim. Þar bíða mín gamlir karlar og ömurlegar aðstæður – í raun bara þrældómur,“ segir Priyanka Thapa, 22 ára gamall Nepalbúi sem búið hefur á Íslandi síðastliðið ár. 24. desember 2010 07:00 Priyanka orðin ein af fjölskyldunni Konan mín á tvö börn úr fyrra sambandi með Nepala. Sjálfur á ég tvö börn af fyrra sambandi og svo eru börn bróður konunnar að miklu leyti hjá okkur líka, þannig að allt í allt eru þetta fimm til sex börn sem eru á heimilinu hverju sinni,“ segir Þórólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá Sagasystem. 24. desember 2010 09:30 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Priyanka Thapa hefur fengið dvalarleyfi hér á landi af mannúaðarástæðum en eftir að henni var synjað um dvalarleyfi fyrir um ári síðan var málið tekið upp aftur. „Draumar rætast eftir allt saman," segir Priyanka á Facebook-síðu sinni. Priyanka er 24 ára Nepali sem stóð frami fyrir því að þurfa að fara aftur heim til Nepals og giftast fertugum manni, sem hún hefur aldrei hitt, til að bjarga fjölskyldu sinni frá sárri fátækt. Í viðtali við Fréttablaðið árið 2010 sagði hún að lífi sínu væri hreinlega lokið ef hún færi aftur heim. „Þar bíða mín gamlir karlar og ömurlegar aðstæður - í raun bara þrældómur," sagði hún í viðtalinu. Útlendingastofnun úrskurðaði í apríl í fyrra að hún uppfyllti ekki skilyrði um dvalarleyfi á grundvelli mannúaðarsjónarmiða. Priyanka sagðist hafa grátið þegar hún fékk synjunina. Nú rúmlega einu ári síðar hefur Útlendingastofnun hinsvegar úrskurðað að hún fái hér dvalarleyfi. Málið var tekið upp aftur eftir mikinn þrýsting, meðal annars frá innanríkisráðherra. Á Facebook-síðu sinni segir Priyanka að hún sé í skýjunum og ótrúlega hamingjusöm. „Ef maður reynir sitt besta, er jákvæður og brosir framan í lífið þrátt fyrir erfiðleika sem verða á vegi manns þá getur maður sigrast á ótrúlegustu hlutum. Í dag er ég svo hamingjusöm," segir hún meðal annars. „Það hefur skinið sól í hjarta mínu í allan dag og ég hef mikla og góða von um mína framtíð loksins eftir þessa gríðarlega erfiðu bið s.l. eitt og hálft ár, stanslaust í von og ótta um hvert mitt líf er að fara. Mér gengur vel í skólanum, ég er umkringd góðum vinum og hef bjarta von um framtíðina. Um daginn sótti ég um ríkisborgara rétt til Alsherjarnefndar sem verður unnið úr núna í haust. Mín heitasta ósk er að verða hjálpsamur, vel menntaður og sterkur íslendingur sem lifandi góðu lífi í sátt vil allt og alla."Facebook-síðan til stuðning Priyönku.
Tengdar fréttir Vill ekki verða þræll í Nepal Lífi mínu er hreinlega lokið ef ég fer aftur heim. Þar bíða mín gamlir karlar og ömurlegar aðstæður – í raun bara þrældómur,“ segir Priyanka Thapa, 22 ára gamall Nepalbúi sem búið hefur á Íslandi síðastliðið ár. 24. desember 2010 07:00 Priyanka orðin ein af fjölskyldunni Konan mín á tvö börn úr fyrra sambandi með Nepala. Sjálfur á ég tvö börn af fyrra sambandi og svo eru börn bróður konunnar að miklu leyti hjá okkur líka, þannig að allt í allt eru þetta fimm til sex börn sem eru á heimilinu hverju sinni,“ segir Þórólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá Sagasystem. 24. desember 2010 09:30 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Vill ekki verða þræll í Nepal Lífi mínu er hreinlega lokið ef ég fer aftur heim. Þar bíða mín gamlir karlar og ömurlegar aðstæður – í raun bara þrældómur,“ segir Priyanka Thapa, 22 ára gamall Nepalbúi sem búið hefur á Íslandi síðastliðið ár. 24. desember 2010 07:00
Priyanka orðin ein af fjölskyldunni Konan mín á tvö börn úr fyrra sambandi með Nepala. Sjálfur á ég tvö börn af fyrra sambandi og svo eru börn bróður konunnar að miklu leyti hjá okkur líka, þannig að allt í allt eru þetta fimm til sex börn sem eru á heimilinu hverju sinni,“ segir Þórólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá Sagasystem. 24. desember 2010 09:30