Rangt að koffín auki þrek og orku 24. mars 2012 20:00 Framleiðendur koffíndrykkja sem fullyrða að vörur þeirra auki þrek og orku eru beinlínis rangar segir prófessor við Háskólann í Reykjavík sem hefur unnið að rannsóknum á áhrifum koffíns í fjöldamörg ár. Margir sem drekka kaffi reglulega geta vart hugsað sér að byrja daginn án þess að fá sér að minnsta kosti einn bolla og lifa í þeirri trú um að koffínið auki einbeitingu og slái á þreytu. „Það sem gerist í raun og veru er að það dregur úr fráhvarfseinkennunum. Manni líður ekki bara eðlilega heldur fær maður þá tilfinningu að kofffínið bæti getu manns til að hugsa skýrt og vinna betur," segir Jack James, prófessor við sálfræðideild HR. Sá sem sneiðir framhjá kaffi verður ekki var við fráhvörfin, þar á meðal þreytu, einbeitingar- og svefnleysi og þarf þar af leiðandi ekki drykkinn til að losna við þau. „Maður vinnur alveg jafnvel og maður getur með því að drekka kaffi. Svo maður hefur alls engan hag af því, það er blekking. Gagnið er blekking. Það eru áhrif, en bara vegna þess að maður stendur lágt vegna koffínfráhvarfsins." Þessar uppgötvanir byggjast á niðurstöðum rannsókna sem James hefur stýrt á síðustu árum. „Í um hundrað ár hefur fólk trúað því að koffín bæti frammistöðu og létti geð. Það er ekki fyrr en með þessari tilraun þar sem við höfum stjórn á fráhvörfunum og ógildingu þeirra að við höfum komist að því að það er ekkert gagn að því," segir James. Og samkvæmt þessu ættu framleiðendur koffíndrykkja að endurskoða fullyrðingar sínar. „Að það gefi manni aukaorku eða geri mann hæfan til að gera hlutina betur en maður gæti annars, það er algerlega rangt." Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Sjá meira
Framleiðendur koffíndrykkja sem fullyrða að vörur þeirra auki þrek og orku eru beinlínis rangar segir prófessor við Háskólann í Reykjavík sem hefur unnið að rannsóknum á áhrifum koffíns í fjöldamörg ár. Margir sem drekka kaffi reglulega geta vart hugsað sér að byrja daginn án þess að fá sér að minnsta kosti einn bolla og lifa í þeirri trú um að koffínið auki einbeitingu og slái á þreytu. „Það sem gerist í raun og veru er að það dregur úr fráhvarfseinkennunum. Manni líður ekki bara eðlilega heldur fær maður þá tilfinningu að kofffínið bæti getu manns til að hugsa skýrt og vinna betur," segir Jack James, prófessor við sálfræðideild HR. Sá sem sneiðir framhjá kaffi verður ekki var við fráhvörfin, þar á meðal þreytu, einbeitingar- og svefnleysi og þarf þar af leiðandi ekki drykkinn til að losna við þau. „Maður vinnur alveg jafnvel og maður getur með því að drekka kaffi. Svo maður hefur alls engan hag af því, það er blekking. Gagnið er blekking. Það eru áhrif, en bara vegna þess að maður stendur lágt vegna koffínfráhvarfsins." Þessar uppgötvanir byggjast á niðurstöðum rannsókna sem James hefur stýrt á síðustu árum. „Í um hundrað ár hefur fólk trúað því að koffín bæti frammistöðu og létti geð. Það er ekki fyrr en með þessari tilraun þar sem við höfum stjórn á fráhvörfunum og ógildingu þeirra að við höfum komist að því að það er ekkert gagn að því," segir James. Og samkvæmt þessu ættu framleiðendur koffíndrykkja að endurskoða fullyrðingar sínar. „Að það gefi manni aukaorku eða geri mann hæfan til að gera hlutina betur en maður gæti annars, það er algerlega rangt."
Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Sjá meira