Messi: Ég vil aldrei fara frá Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2012 12:00 Lionel Messi. Mynd/AFP Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hefur verið hjá félaginu frá því að hann var ellefu ára og það kemur kannski ekki mörgum á óvart að hann ætlar sér að klára ferilinn í Katalóníu. Messi hefur skorað tólf mörk í síðustu fjórum leikjum Barcelona og næst er leikur á móti Sevilla í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. „Það hefur alltaf verið mitt markmið að klára ferillinn hjá Barcelona. Maður veit samt aldrei hvað gerist í framtíðinni en ef ég fengi að ráða þá færi ég aldrei frá Barcelona," sagði Lionel Messi í viðtali við Sky Sports. „Ég sá aldrei þau lið spila sem fólk telur vera þau bestu í sögunni því ég er ekki nógu gamall til þess. Af þeim sem ég hef séð þá tel ég að núverandi Barcelona-lið sé það besta. Ég get samt ekki borið þetta saman því ég þekki ekki liðin frá þvi í gamla daga," sagði Messi sem hrósar þjálfaranum sínum. „Síðan Guardiola kom þá hefur hann látið liðið spila flottan fótbolta. Hann færði mig ofar á völlinn og nær markinu til þess að geta skorað fleiri mörk. Áður en hann kom þá hafði ég ekki spila svona framarlega," sagði Messi. „Pep undirbjó okkur betur á æfingum og undir hans stjórn er eins og hver leikur sé úrslitaleikur. Hann hefur mikla innsýn og allt sem hann gerir sýnir það að hann er besti þjálfarinn í heimi," sagði Messi. Lionel Messi hefur skorað 50 mörk í 43 leikjum á þessu tímabili og alls 230 mörk í 312 leikjum í öllum keppnum fyrir Barcelona. Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hefur verið hjá félaginu frá því að hann var ellefu ára og það kemur kannski ekki mörgum á óvart að hann ætlar sér að klára ferilinn í Katalóníu. Messi hefur skorað tólf mörk í síðustu fjórum leikjum Barcelona og næst er leikur á móti Sevilla í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. „Það hefur alltaf verið mitt markmið að klára ferillinn hjá Barcelona. Maður veit samt aldrei hvað gerist í framtíðinni en ef ég fengi að ráða þá færi ég aldrei frá Barcelona," sagði Lionel Messi í viðtali við Sky Sports. „Ég sá aldrei þau lið spila sem fólk telur vera þau bestu í sögunni því ég er ekki nógu gamall til þess. Af þeim sem ég hef séð þá tel ég að núverandi Barcelona-lið sé það besta. Ég get samt ekki borið þetta saman því ég þekki ekki liðin frá þvi í gamla daga," sagði Messi sem hrósar þjálfaranum sínum. „Síðan Guardiola kom þá hefur hann látið liðið spila flottan fótbolta. Hann færði mig ofar á völlinn og nær markinu til þess að geta skorað fleiri mörk. Áður en hann kom þá hafði ég ekki spila svona framarlega," sagði Messi. „Pep undirbjó okkur betur á æfingum og undir hans stjórn er eins og hver leikur sé úrslitaleikur. Hann hefur mikla innsýn og allt sem hann gerir sýnir það að hann er besti þjálfarinn í heimi," sagði Messi. Lionel Messi hefur skorað 50 mörk í 43 leikjum á þessu tímabili og alls 230 mörk í 312 leikjum í öllum keppnum fyrir Barcelona.
Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira