Bankastjórarnir héldu að bankarnir myndu hrynja 2006 Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. mars 2012 15:18 Davíð Oddsson segist ekki hafa séð fyrir vandræðin 2006. mynd/ Anton Brink Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, hringdi í Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, á laugardegi sumarið 2006 vegna áhyggna bankastjóra viðskiptabankanna af því að bankarnir yrðu komnir á hausinn tveimur dögum seinna. Davíð greindi frá þessu í Landsdómi í dag. Helgi Magnús Gunnarsson, varasaksóknari Alþingis, spurði Davíð að því hvernig minikreppan 2006 hefði blasað við honum. Davíð sagðist verða að viðurkenna að hann hafi ekki séð hana fyrir. „Ég var kominn upp í sumarbústað þegar Halldór Ásgrimsson hringdi í mig og sagði mér að bankastjórar teldu að bankarnir væru komnir höfuðið á mánudag," sagði Davíð. Davíð sagðist hafa hitt Bjarna Ármannsson, þáverandi forstjóra Glitnis, og Halldór Kristjánsson, þáverandi bankastjóra Landsbankans, en rætt við Hreiðar Má Sigurðsson, forstjóra Kaupþings, í síma. Bankastjórarnir hafi lýst því yfir að þeir væru með tiltekna tegund af skuldabréfaflokkum sem þurfti að endurnýja en þeir gátu ekki. „Við ákváðum þrátt fyrir þessa áhættu að bregðast ekki við. Þeir sem þurftu að endurnýja þessa lánaflokka hafi gert það. „Þetta varð ekki eins mikil krísa vegna þess að þá var engin alþjóðleg krísa," sagði Davíð. Hann sagði að um þetta leyti hafi verið settur af stað hópur um fjármálastöðugleika. Davíð segist ekki hafa átt sæti í samráðshópnum. Hann sagði að sér hafi stundum ekki fundist starf samráðshópsins hafa verið nógu markvisst. Landsdómur Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Fleiri fréttir Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu Sjá meira
Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, hringdi í Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, á laugardegi sumarið 2006 vegna áhyggna bankastjóra viðskiptabankanna af því að bankarnir yrðu komnir á hausinn tveimur dögum seinna. Davíð greindi frá þessu í Landsdómi í dag. Helgi Magnús Gunnarsson, varasaksóknari Alþingis, spurði Davíð að því hvernig minikreppan 2006 hefði blasað við honum. Davíð sagðist verða að viðurkenna að hann hafi ekki séð hana fyrir. „Ég var kominn upp í sumarbústað þegar Halldór Ásgrimsson hringdi í mig og sagði mér að bankastjórar teldu að bankarnir væru komnir höfuðið á mánudag," sagði Davíð. Davíð sagðist hafa hitt Bjarna Ármannsson, þáverandi forstjóra Glitnis, og Halldór Kristjánsson, þáverandi bankastjóra Landsbankans, en rætt við Hreiðar Má Sigurðsson, forstjóra Kaupþings, í síma. Bankastjórarnir hafi lýst því yfir að þeir væru með tiltekna tegund af skuldabréfaflokkum sem þurfti að endurnýja en þeir gátu ekki. „Við ákváðum þrátt fyrir þessa áhættu að bregðast ekki við. Þeir sem þurftu að endurnýja þessa lánaflokka hafi gert það. „Þetta varð ekki eins mikil krísa vegna þess að þá var engin alþjóðleg krísa," sagði Davíð. Hann sagði að um þetta leyti hafi verið settur af stað hópur um fjármálastöðugleika. Davíð segist ekki hafa átt sæti í samráðshópnum. Hann sagði að sér hafi stundum ekki fundist starf samráðshópsins hafa verið nógu markvisst.
Landsdómur Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Fleiri fréttir Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu Sjá meira