Kísilver í Helguvík í óvissu Kristján Már Unnarsson skrifar 13. febrúar 2012 18:20 Áform um kísilver í Helguvík eru í uppnámi og gæti svo farið að samningum verði rift á næstu dögum og hætt við verkefnið. Ástæðan er krafa bandarískra fjárfesta um afslátt frá orkuverði. Til stóð að 150 manns fengju vinnu við smíði kísilversins, sem átti að hefjast í Helguvík í fyrrasumar, og síðan yrðu til 90 framtíðarstörf þegar rekstur hæfist. Það bólar hins vegar ekkert á framkvæmdum. Íslenska kísilfélagið er 85% í eigu bandaríska fyrirtækisins Globe Speciality Metals. Fyrirvarar voru í samningunum, sem undirritaðir voru fyrir ári, og á grundvelli þeirra hefur kísilfélagið fjórum sinnum fengið frestað fullgildingu orkusamningsins við Landsvirkjun og HS Orku, fyrst frá 15. júní til 15. ágúst, síðan til 15. október, svo til 15. desember og síðast fékk kísilfélagið frest til 15. febrúar, það er til næstkomandi miðvikudags. Samkvæmt heimildum Stöðvar 2 hefur Landsvirkjun nú tilkynnt ráðamönnum kísilfélagsins að frekari frestir verði ekki veittir og nú sé komið að því að taka endanlega ákvörðun, af eða á. Globe-menn hafa svarað á móti að þeir treysti sér ekki til að hefjast handa nema orkusamningurinn verði endurskoðaður. Bæði vilja þeir seinka afhendingartíma orkunnar vegna tafa á verkefninu en einnig vilja þeir afslátt frá orkuverði vegna verðlækkunar á kísil. Málið er á afar viðkvæmu stigi en báðir aðilar eru þó sammála um að fá niðurstöðu á næstu dögum um hvort verkefnið fari í gang eða hætt verði við það. Hvorugur aðili fæst þó til að staðfesta að málið sé í þessum hnút. Magnús Bjarnason, framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, segir það eitt að Landsvirkjun hafi unnið að því með Íslenska kísilfélaginu og Globe að leysa mál sem upp hefði komið og það væri augljóst að efnahagsástandið í heiminum hefði ekki orðið til þess að hjálpa þessu verkefni. Magnús bætti jafnframt við að þrátt fyrir þetta væru menn ennþá bjartsýnir á að ná til lands. Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira
Áform um kísilver í Helguvík eru í uppnámi og gæti svo farið að samningum verði rift á næstu dögum og hætt við verkefnið. Ástæðan er krafa bandarískra fjárfesta um afslátt frá orkuverði. Til stóð að 150 manns fengju vinnu við smíði kísilversins, sem átti að hefjast í Helguvík í fyrrasumar, og síðan yrðu til 90 framtíðarstörf þegar rekstur hæfist. Það bólar hins vegar ekkert á framkvæmdum. Íslenska kísilfélagið er 85% í eigu bandaríska fyrirtækisins Globe Speciality Metals. Fyrirvarar voru í samningunum, sem undirritaðir voru fyrir ári, og á grundvelli þeirra hefur kísilfélagið fjórum sinnum fengið frestað fullgildingu orkusamningsins við Landsvirkjun og HS Orku, fyrst frá 15. júní til 15. ágúst, síðan til 15. október, svo til 15. desember og síðast fékk kísilfélagið frest til 15. febrúar, það er til næstkomandi miðvikudags. Samkvæmt heimildum Stöðvar 2 hefur Landsvirkjun nú tilkynnt ráðamönnum kísilfélagsins að frekari frestir verði ekki veittir og nú sé komið að því að taka endanlega ákvörðun, af eða á. Globe-menn hafa svarað á móti að þeir treysti sér ekki til að hefjast handa nema orkusamningurinn verði endurskoðaður. Bæði vilja þeir seinka afhendingartíma orkunnar vegna tafa á verkefninu en einnig vilja þeir afslátt frá orkuverði vegna verðlækkunar á kísil. Málið er á afar viðkvæmu stigi en báðir aðilar eru þó sammála um að fá niðurstöðu á næstu dögum um hvort verkefnið fari í gang eða hætt verði við það. Hvorugur aðili fæst þó til að staðfesta að málið sé í þessum hnút. Magnús Bjarnason, framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, segir það eitt að Landsvirkjun hafi unnið að því með Íslenska kísilfélaginu og Globe að leysa mál sem upp hefði komið og það væri augljóst að efnahagsástandið í heiminum hefði ekki orðið til þess að hjálpa þessu verkefni. Magnús bætti jafnframt við að þrátt fyrir þetta væru menn ennþá bjartsýnir á að ná til lands.
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi milljarða og tugir milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira