Ólæsir drengir stærsta vannýtta auðlind þjóðarinnar 25. janúar 2012 11:53 Andri Snær Magnason, rithöfundur mynd/stefán „Í þessum fjórðungi stráka sem ekki geta lesið sér til gagns liggur stærsta vannýtta auðlind þjóðarinnar - tækifærin eru svo mörg að þau fylla heilu bókasöfnin. Ef ekki er brugðist við af krafti blasir við að strákarnir okkar og þjóðin öll - falli niður í þriðju deild," segir Andri Snær Magnason, rithöfundur, í grein í Fréttablaðinu í dag. Hann er með miklar áhyggjur af niðurstöðum úr alþjóðlegri könnun sem sýnir að 23 prósent 15 ára íslenskra stráka geta ekki lesið sér til gagns á meðan 9 prósent stúlkna. „Þessi þrefaldi kynjamunur er athyglisverður, vegna þess að kynin eru saman í bekk, sitja í sömu tímum, hafa sömu kennslubækur og búa við sömu aðstæður. Þetta ólæsi veldur lélegum árangri í stærðfræði - vegna þess að strákarnir eiga erfitt með að skilja orðadæmi," skrifar Andri. Hann segir meðal annars í greininni að miklvægustu upplýsingarnar séu ekki á Youtube. „Sá sem ekki hefur þjálfað sig í lestri hefur takmarkaðan aðgang að heimi vísinda, tækni og heimspeki. Aðgangur að trúarbrögðum, ljóðlist og hugmyndasögu heimsins verður lítill sem enginn. Ef Ísland á að eignast góða kennara, eðlisfræðinga, hjúkrunarfræðinga og verkfræðinga verðum við að vera læs og víðlesin. Læsi er lykillinn að erlendum tungumálum, án læsis getum við ekki ræktað okkar eigin sögu, tungu og menningu. Án færni í eigin móðurmáli er erfitt að miðla hugsunum sínum og hugmyndum í rituðu og mæltu máli. "Lesa má grein Andra hér. Tengdar fréttir Strákarnir okkar Myndin hér fyrir neðan er af svokölluðu Gullaldarliði Fylkis sem varð Íslandsmeistari í knattspyrnu árið 1986 – þegar þeir voru 13 og 14 ára. Morgunblaðið og DV lögðu heilsíður undir þennan úrslitaleik og Halldór Halldórsson á DV kallaði þá aldrei annað en Gullaldarlið Fylkis. Á þessum árum spilaði meistaraflokkurinn ýmist í annarri eða þriðju deild. Strákarnir höfðu engar glæstar fyrirmyndir til að miða sig við en ég man að ég hugsaði þegar þeir unnu þennan fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins: Ef strákarnir verða áfram jafn góðir og jafnaldrarnir í KR og ÍA ætti Fylkir séns á Íslandsmeistaratitli árið 2000. Þeim sem horfði eingöngu á meistaraflokkana spila í þriðju deild hefði þótt slíkar væntingar fáránlegar. 25. janúar 2012 06:00 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
„Í þessum fjórðungi stráka sem ekki geta lesið sér til gagns liggur stærsta vannýtta auðlind þjóðarinnar - tækifærin eru svo mörg að þau fylla heilu bókasöfnin. Ef ekki er brugðist við af krafti blasir við að strákarnir okkar og þjóðin öll - falli niður í þriðju deild," segir Andri Snær Magnason, rithöfundur, í grein í Fréttablaðinu í dag. Hann er með miklar áhyggjur af niðurstöðum úr alþjóðlegri könnun sem sýnir að 23 prósent 15 ára íslenskra stráka geta ekki lesið sér til gagns á meðan 9 prósent stúlkna. „Þessi þrefaldi kynjamunur er athyglisverður, vegna þess að kynin eru saman í bekk, sitja í sömu tímum, hafa sömu kennslubækur og búa við sömu aðstæður. Þetta ólæsi veldur lélegum árangri í stærðfræði - vegna þess að strákarnir eiga erfitt með að skilja orðadæmi," skrifar Andri. Hann segir meðal annars í greininni að miklvægustu upplýsingarnar séu ekki á Youtube. „Sá sem ekki hefur þjálfað sig í lestri hefur takmarkaðan aðgang að heimi vísinda, tækni og heimspeki. Aðgangur að trúarbrögðum, ljóðlist og hugmyndasögu heimsins verður lítill sem enginn. Ef Ísland á að eignast góða kennara, eðlisfræðinga, hjúkrunarfræðinga og verkfræðinga verðum við að vera læs og víðlesin. Læsi er lykillinn að erlendum tungumálum, án læsis getum við ekki ræktað okkar eigin sögu, tungu og menningu. Án færni í eigin móðurmáli er erfitt að miðla hugsunum sínum og hugmyndum í rituðu og mæltu máli. "Lesa má grein Andra hér.
Tengdar fréttir Strákarnir okkar Myndin hér fyrir neðan er af svokölluðu Gullaldarliði Fylkis sem varð Íslandsmeistari í knattspyrnu árið 1986 – þegar þeir voru 13 og 14 ára. Morgunblaðið og DV lögðu heilsíður undir þennan úrslitaleik og Halldór Halldórsson á DV kallaði þá aldrei annað en Gullaldarlið Fylkis. Á þessum árum spilaði meistaraflokkurinn ýmist í annarri eða þriðju deild. Strákarnir höfðu engar glæstar fyrirmyndir til að miða sig við en ég man að ég hugsaði þegar þeir unnu þennan fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins: Ef strákarnir verða áfram jafn góðir og jafnaldrarnir í KR og ÍA ætti Fylkir séns á Íslandsmeistaratitli árið 2000. Þeim sem horfði eingöngu á meistaraflokkana spila í þriðju deild hefði þótt slíkar væntingar fáránlegar. 25. janúar 2012 06:00 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Strákarnir okkar Myndin hér fyrir neðan er af svokölluðu Gullaldarliði Fylkis sem varð Íslandsmeistari í knattspyrnu árið 1986 – þegar þeir voru 13 og 14 ára. Morgunblaðið og DV lögðu heilsíður undir þennan úrslitaleik og Halldór Halldórsson á DV kallaði þá aldrei annað en Gullaldarlið Fylkis. Á þessum árum spilaði meistaraflokkurinn ýmist í annarri eða þriðju deild. Strákarnir höfðu engar glæstar fyrirmyndir til að miða sig við en ég man að ég hugsaði þegar þeir unnu þennan fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins: Ef strákarnir verða áfram jafn góðir og jafnaldrarnir í KR og ÍA ætti Fylkir séns á Íslandsmeistaratitli árið 2000. Þeim sem horfði eingöngu á meistaraflokkana spila í þriðju deild hefði þótt slíkar væntingar fáránlegar. 25. janúar 2012 06:00