Innlent

Sex gripnir við hassreykingar

Lögreglan á höfuðborgrsvæðinu hafði afskipti af sex manneskjum í tveimur bílum í nótt, vegna hassreykinga.

Þetta kom í ljós við almennt eftirlit, en auk þess fannst lítilræði af hassi í báðum bílunum. Fólkinu var sleppt að yfirheyrslum loknum, en á sektir í vændum fyrir neyslu og vörslu fíkniefna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×