Innlent

Gætið ykkar á grýlukertunum

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni.
íbúi í Þingholtunum hafði samband við lögregluna í morgun. Ástæðan var sú að hann hafði miklar áhyggjur af grýlukertum utan á húsi sínu.

Lögreglan hvetur fólk til þess að huga að hættunni af stórum grýlukertum sem hanga á þakskeggjum húsa þegar það hlýnar um helgina. Kertin geta orðið nokkuð hættuleg falli þau á fólk.

Að öðru leytinu til var rólegt hjá lögreglunni í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×