Ökumaður og farþegi hans voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir að bíll þeirra lenti á ljósastaur við Strandveg í Hafnarfilrði í gær. Þeir munu ekki hafa slasast alvarlega, en bíllinn er stórskemmdur.
Þá slasaðist einhver þegar bíll valt á Kaldárselsvegi í gærkvöldi, en nánari upplýsingar liggja ekki fyrir.
Flutt á slysadeild eftir að hafa ekið á ljósastaur
