Akureyringar þurfa að spara vatnið Magnús Halldórsson skrifar 10. ágúst 2012 21:28 Akureyringar glíma nú við vatnsskort, mitt í veðurblíðu. Forstjóri Norðurorku segir að íbúar hafi tekið tilmælum fyrirtækisins vel um að fara sparlega með vatn, en sér fram á að staðan batni strax um helgina. Forsvarsmenn Norðurorku beindu þeim tilmælum til viðskiptavina sinna í gær, þ.e. íbúum á Akureyri og nágrenni, að fara sparlega með vatn þar sem hratt gekk á vatnsbyrðir sökum mikilla þurrka og notkunar. Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, segir að ekkert annað hafa komið til greina en að hvetja íbúa til þess að nota kalda vatnið ekki að óþörfu, og íbúar hafi tekið þessum tilmælum vel. „Við náttúrlega fylgjumst með notkuninni alla daga, bæði öflun og notkun. Við höfum tekið eftir því að vatnsbólin hafa gefið eftir lítillega, sem er ekki óeðlilegt í svona tíð. Aftur á móti hefur notkunin aukist mjög mikið, sem fer eflaust saman við þurrka, fólk er að vökva mjög mikið," segir hann. Helgi segir að tölur á mælum Norðurorku hafi sýnt ískyggilega þróun á fimmtudaginn, í mikilli veðurblíðu. „Í gær þá keyrði um þverbak í notkuninni. Hún var orðin 50-60% meiri en við erum vanir að sjá. Svo með allar dælur á fullu áttum við erfitt með að halda lágmörkum í tönkum hjá okkur," segir hann. Helgi segir það vera vissan létti, að nú sé rigning í kortunum eftir helgi, þó margir íbúa á Norðurlandi hafi vafalítið viljað hafa sólina hátt á lofti sem lengst. „Við höfum nú beðið fólk að fara sparlega með vatnið áfram en við erum að sjá rigningu í kortunum í næstu viku. Þannig að ég á von á því að við getum slakað á þessu strax eftir helgina. Eða ég vona það. Það lítur alla vega vel út í dag," segir hann. Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Akureyringar glíma nú við vatnsskort, mitt í veðurblíðu. Forstjóri Norðurorku segir að íbúar hafi tekið tilmælum fyrirtækisins vel um að fara sparlega með vatn, en sér fram á að staðan batni strax um helgina. Forsvarsmenn Norðurorku beindu þeim tilmælum til viðskiptavina sinna í gær, þ.e. íbúum á Akureyri og nágrenni, að fara sparlega með vatn þar sem hratt gekk á vatnsbyrðir sökum mikilla þurrka og notkunar. Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, segir að ekkert annað hafa komið til greina en að hvetja íbúa til þess að nota kalda vatnið ekki að óþörfu, og íbúar hafi tekið þessum tilmælum vel. „Við náttúrlega fylgjumst með notkuninni alla daga, bæði öflun og notkun. Við höfum tekið eftir því að vatnsbólin hafa gefið eftir lítillega, sem er ekki óeðlilegt í svona tíð. Aftur á móti hefur notkunin aukist mjög mikið, sem fer eflaust saman við þurrka, fólk er að vökva mjög mikið," segir hann. Helgi segir að tölur á mælum Norðurorku hafi sýnt ískyggilega þróun á fimmtudaginn, í mikilli veðurblíðu. „Í gær þá keyrði um þverbak í notkuninni. Hún var orðin 50-60% meiri en við erum vanir að sjá. Svo með allar dælur á fullu áttum við erfitt með að halda lágmörkum í tönkum hjá okkur," segir hann. Helgi segir það vera vissan létti, að nú sé rigning í kortunum eftir helgi, þó margir íbúa á Norðurlandi hafi vafalítið viljað hafa sólina hátt á lofti sem lengst. „Við höfum nú beðið fólk að fara sparlega með vatnið áfram en við erum að sjá rigningu í kortunum í næstu viku. Þannig að ég á von á því að við getum slakað á þessu strax eftir helgina. Eða ég vona það. Það lítur alla vega vel út í dag," segir hann.
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira