Þóra segist hafa brotið blað í sögunni BBI skrifar 1. júlí 2012 00:04 Þóra Arnórsdóttir segist hafa brotið blað í Íslandssögunni með framboði sínu. Þetta sagði hún þegar hún ávarpaði stuðningsmenn sína á kosningavöku í Hafnarhúsinu í kvöld. Þar uppskar hún mikil fagnaðarlæti stuðningsmanna sinna. „Það að fara gegn sitjandi forseta til 16 ára og velgja honum svo undir uggum að hann þurfti að fara í heljarinnar kosningabaráttu" braut blað í sögunni að mati Þóru. Þóra lýsti miklu þakklæti í ræðu sinni. Hún sagði orð ekki geta lýst gleðinni og þakklætinu yfir öllum þeim stuðningi sem hún hefur fengið meðal fólksins í kringum hana. Hún sagði kosningabaráttuna verið magnað ferðalag. Hún lýsti þeirri skemmtilegu u-beygju sem tilvera hennar hefur tekið frá því að reka bændagistingu á Önundarfirði síðasta sumar og þvo sængurföt fyrir ferðamenn til þess að bjóða sig fram til forseta, við mikinn fögnuð viðstaddra. Hún sagði að með framboðinu hefði hún og samstarfsfólk hennar haft áhrif á samfélagið sitt og það væri aðalatriðið. Fleiri á Íslandi hefðu áttað sig á því að það væri þörf á nýjum tóni á Íslandi og fólk þyrfti að fara að snúa bökum saman. Þegar Þóra og Svavar gengu inn á kosningavökuna mættu þeim mikil fagnaðarlæti og minnti inngangan helst á göngu Hollywood-stjarna eftir rauða dreglinum. Smelltu á hlekkinn „Horfa á myndskeið með frétt" til að sjá ræðu Þóru. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir segist hafa brotið blað í Íslandssögunni með framboði sínu. Þetta sagði hún þegar hún ávarpaði stuðningsmenn sína á kosningavöku í Hafnarhúsinu í kvöld. Þar uppskar hún mikil fagnaðarlæti stuðningsmanna sinna. „Það að fara gegn sitjandi forseta til 16 ára og velgja honum svo undir uggum að hann þurfti að fara í heljarinnar kosningabaráttu" braut blað í sögunni að mati Þóru. Þóra lýsti miklu þakklæti í ræðu sinni. Hún sagði orð ekki geta lýst gleðinni og þakklætinu yfir öllum þeim stuðningi sem hún hefur fengið meðal fólksins í kringum hana. Hún sagði kosningabaráttuna verið magnað ferðalag. Hún lýsti þeirri skemmtilegu u-beygju sem tilvera hennar hefur tekið frá því að reka bændagistingu á Önundarfirði síðasta sumar og þvo sængurföt fyrir ferðamenn til þess að bjóða sig fram til forseta, við mikinn fögnuð viðstaddra. Hún sagði að með framboðinu hefði hún og samstarfsfólk hennar haft áhrif á samfélagið sitt og það væri aðalatriðið. Fleiri á Íslandi hefðu áttað sig á því að það væri þörf á nýjum tóni á Íslandi og fólk þyrfti að fara að snúa bökum saman. Þegar Þóra og Svavar gengu inn á kosningavökuna mættu þeim mikil fagnaðarlæti og minnti inngangan helst á göngu Hollywood-stjarna eftir rauða dreglinum. Smelltu á hlekkinn „Horfa á myndskeið með frétt" til að sjá ræðu Þóru.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira