Innlent

Féll af hjólabretti og missti framtennur

Mynd úr safni
Mynd úr safni
Hjólabrettakappi í kringum tvítugt féll af brettinu sínu á hjólabrettavelli á Selfossi í hádeginu í dag með þeim afleiðingum að tvær framtennur brotnuðu. Að sögn varðstjóra hjá lögreglu var hann fluttur á slysadeild og hittir líklega tannlækni síðar í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×