Forsetinn hefur staðfest fjölmiðlalögin 22. apríl 2011 10:47 Ólafur Ragnar Grímsson hefur skrifað undir fjölmiðlalögin. Aðeins um 4 þúsund manns skráðu sig á mótmælendalista vegna þeirra Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur staðfest ný heildarlög um fjölmiðla. Alþingi afgreiddi lögin þann 15. apríl og voru þau þá send forsetanum til staðfestingar. Staðfesting forsetans á lögunum hefur verið tilkynnt í Stjórnartíðindum og er þar dagsett þann 20. apríl, fyrir tveimur dögum. Lögin hafa verið nokkuð umdeild, einna helst fyrir að í þeim er gert ráð fyrir að sett verði á laggirnar svokölluð fjölmiðlanefnd. Í fyrri drögum að frumvarpinu kallaðist hún reyndar fjölmiðlastofa. Eftir fjölda athugasemda var nafninu breytt, en gagnrýnendur fjölmiðlanefndar segja breytinguna nánast eingöngu felast í nafinu. Valdsvið nefndarinnar sé enn of vítt og illa skilgreint. Fjölmiðlanefnd er ætlað að hafa eftirlit með framkvæmd fjölmiðlalaganna og daglega stjórnsýslu þeim tengdum. Ekki er hægt að skjóta ákvörðunum fjölmiðlanefndar til annarra stjórnvalda. Nefndin getur ekki aðeins fjallað um mál sem til hennar er skotið, heldur getur hún einnig skoðað mál að eigin frumkvæði. Á grundvelli sérstakrar rannsóknarheimildar sem nefndin hefur getur hún krafið fjölmiðla um gögn vegna meintra brota gegn fjölmiðlalögunum. Ef fjölmiðill verður ekki við þeirri beiðni getur nefndin lagt dagssetkir á miðilinn, allt að 200 þúsund á dag. Blaðamannafélag Íslands og Félag fjölmiðlakvenna eru meðal þeirra sem telja fjölmörg atriði nýrra laga varhugaverð. Við afgreiðslu laganna á Alþingi greiddu 30 þingmenn atkvæði með lögunum en 14 þingmenn voru á móti, allir þrettán þingmenn Sjálfstæðisflokksins auk eins þingmanns Framsóknarflokksins 19 þingmenn voru fjarverandi á meðan að atkvæðagreiðslan fór fram. Afar umdeild fjölmiðlalög voru afgreidd frá Alþingi árið 2004 og synjaði forseti staðfestingu þeirra. Undirskriftarsöfnin var hafin vegna nýju laganna en aðeins skrifuðu um fjögur þúsund manns undir. Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur staðfest ný heildarlög um fjölmiðla. Alþingi afgreiddi lögin þann 15. apríl og voru þau þá send forsetanum til staðfestingar. Staðfesting forsetans á lögunum hefur verið tilkynnt í Stjórnartíðindum og er þar dagsett þann 20. apríl, fyrir tveimur dögum. Lögin hafa verið nokkuð umdeild, einna helst fyrir að í þeim er gert ráð fyrir að sett verði á laggirnar svokölluð fjölmiðlanefnd. Í fyrri drögum að frumvarpinu kallaðist hún reyndar fjölmiðlastofa. Eftir fjölda athugasemda var nafninu breytt, en gagnrýnendur fjölmiðlanefndar segja breytinguna nánast eingöngu felast í nafinu. Valdsvið nefndarinnar sé enn of vítt og illa skilgreint. Fjölmiðlanefnd er ætlað að hafa eftirlit með framkvæmd fjölmiðlalaganna og daglega stjórnsýslu þeim tengdum. Ekki er hægt að skjóta ákvörðunum fjölmiðlanefndar til annarra stjórnvalda. Nefndin getur ekki aðeins fjallað um mál sem til hennar er skotið, heldur getur hún einnig skoðað mál að eigin frumkvæði. Á grundvelli sérstakrar rannsóknarheimildar sem nefndin hefur getur hún krafið fjölmiðla um gögn vegna meintra brota gegn fjölmiðlalögunum. Ef fjölmiðill verður ekki við þeirri beiðni getur nefndin lagt dagssetkir á miðilinn, allt að 200 þúsund á dag. Blaðamannafélag Íslands og Félag fjölmiðlakvenna eru meðal þeirra sem telja fjölmörg atriði nýrra laga varhugaverð. Við afgreiðslu laganna á Alþingi greiddu 30 þingmenn atkvæði með lögunum en 14 þingmenn voru á móti, allir þrettán þingmenn Sjálfstæðisflokksins auk eins þingmanns Framsóknarflokksins 19 þingmenn voru fjarverandi á meðan að atkvæðagreiðslan fór fram. Afar umdeild fjölmiðlalög voru afgreidd frá Alþingi árið 2004 og synjaði forseti staðfestingu þeirra. Undirskriftarsöfnin var hafin vegna nýju laganna en aðeins skrifuðu um fjögur þúsund manns undir.
Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira