Formaður Víkings: Nokkrar ástæður fyrir þessu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. mars 2011 18:47 Leifur Garðarsson. Mynd/Valli Björn Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, vildi ekki tilgreina með nákvæmum hætti þær ástæður sem lágu að baki þeirrar ákvörðunar að reka Leif Garðarsson, þjálfara meistaraflokks karla. Tilkynning var send fjölmiðlum nú síðdegis þar sem greint var frá þessu. Undanfarna daga og vikur hafa ýmis mál Víkinga ratað í fjölmiðla, til að mynda þegar frægt Excel-skjal með umsögnum Leifs um allan leikmenn sem var óvart sent á leikmannahópinn í tölvupósti. Svo í dag var birtur pistill á fótbolti.net þar sem spurt er hver huldumaðurinn Albert Örn sé. Sá virðist haft þann eina tilgang að koma Leifi Garðarssyni til varnar í netheimum, til að mynda á spjallsvæði á vef Víkings og á Facebook. „Það eru ýmsar ástæður fyrir þessu og svona ákvörðun er ekki tekin nema að vel ígrunduðu máli," sagði Björn í samtali við Vísi í dag. „Það eru ákveðnar ástæður sem liggja að baki og engin ein frekar en önnur. Þetta var ákvörðun tekin með hagsmuna Víkings að leiðarljósi." Nú er Excel-málið nýkomið upp og í dag var birtur pistill á Fótbolti.net um huldumanninn Albert Örn. Gefur tímasetning þessarar ákvörðunar ekki til kynna að ákvörðun ykkar tengist þeim málum með beinum hætti? „Þegar maður er að reka jafn öflugt félag eins og Víking skiptir félagið fyrst og fremst máli - ekki umræðan úti í bæ eða í fjölmiðlum. Mér finnst að Víkingur hafi verið í umræðunni á ósanngjarnan málta og það spilar rullu í þessu öllu en það eru margar aðrar ástæður að baki þessu. Við teljum að þetta sé best fyrir Víking." Hvernig tók Leifur fréttunum? „Menn taka slíku aldrei vel. En Leifur er fagmaður og hefur skilað sínu inn til okkar. Hann kom okkur upp í úrvalsdeildina og við metum það mikils. Svona mál eru aldrei skemmtileg." Nú eru tveir mánuðir í að Íslandsmótið hefjist, af hverju er þessi ákvörðun tekin núna? „Það er ekki síst tekið í ljósi þess að það er stutt í mikilvægt mót. Við höfum sett okkur skýr markmið og kjósum að vinna eftir þeim." Hefur gengi liðsins í vetur gefið tilefni til að segja þjálfarnum upp störfum? „Nei, gengi liðsins gerir það ekki. Við höfum verið í miklum meiðslavandræðum og margir lykilmenn að koma til baka þessa dagana. Það eru margar ástæður fyrir þessu og miklu stærra samhengi á bak við ákvörðunina en 2-3 tiltekin mál. Víkingur er það eina sem skiptir máli og ákvörðunin er tekin með það að leiðarljósi." Er leit hafin að nýjum þjálfara? „Sú leit hófst um leið og þessu máli lauk. Við stefnum að því að vinna þá vinnu mjög hratt." Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leifur rekinn frá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings sleit í dag samstarfi við þjálfara liðsins, Leif Sigfinn Garðarsson. Við starfi hans tekur Ólafur Ólafsson aðstoðarþjálfari tímabundið meðan leitað er að nýjum þjálfara. 3. mars 2011 18:09 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Björn Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, vildi ekki tilgreina með nákvæmum hætti þær ástæður sem lágu að baki þeirrar ákvörðunar að reka Leif Garðarsson, þjálfara meistaraflokks karla. Tilkynning var send fjölmiðlum nú síðdegis þar sem greint var frá þessu. Undanfarna daga og vikur hafa ýmis mál Víkinga ratað í fjölmiðla, til að mynda þegar frægt Excel-skjal með umsögnum Leifs um allan leikmenn sem var óvart sent á leikmannahópinn í tölvupósti. Svo í dag var birtur pistill á fótbolti.net þar sem spurt er hver huldumaðurinn Albert Örn sé. Sá virðist haft þann eina tilgang að koma Leifi Garðarssyni til varnar í netheimum, til að mynda á spjallsvæði á vef Víkings og á Facebook. „Það eru ýmsar ástæður fyrir þessu og svona ákvörðun er ekki tekin nema að vel ígrunduðu máli," sagði Björn í samtali við Vísi í dag. „Það eru ákveðnar ástæður sem liggja að baki og engin ein frekar en önnur. Þetta var ákvörðun tekin með hagsmuna Víkings að leiðarljósi." Nú er Excel-málið nýkomið upp og í dag var birtur pistill á Fótbolti.net um huldumanninn Albert Örn. Gefur tímasetning þessarar ákvörðunar ekki til kynna að ákvörðun ykkar tengist þeim málum með beinum hætti? „Þegar maður er að reka jafn öflugt félag eins og Víking skiptir félagið fyrst og fremst máli - ekki umræðan úti í bæ eða í fjölmiðlum. Mér finnst að Víkingur hafi verið í umræðunni á ósanngjarnan málta og það spilar rullu í þessu öllu en það eru margar aðrar ástæður að baki þessu. Við teljum að þetta sé best fyrir Víking." Hvernig tók Leifur fréttunum? „Menn taka slíku aldrei vel. En Leifur er fagmaður og hefur skilað sínu inn til okkar. Hann kom okkur upp í úrvalsdeildina og við metum það mikils. Svona mál eru aldrei skemmtileg." Nú eru tveir mánuðir í að Íslandsmótið hefjist, af hverju er þessi ákvörðun tekin núna? „Það er ekki síst tekið í ljósi þess að það er stutt í mikilvægt mót. Við höfum sett okkur skýr markmið og kjósum að vinna eftir þeim." Hefur gengi liðsins í vetur gefið tilefni til að segja þjálfarnum upp störfum? „Nei, gengi liðsins gerir það ekki. Við höfum verið í miklum meiðslavandræðum og margir lykilmenn að koma til baka þessa dagana. Það eru margar ástæður fyrir þessu og miklu stærra samhengi á bak við ákvörðunina en 2-3 tiltekin mál. Víkingur er það eina sem skiptir máli og ákvörðunin er tekin með það að leiðarljósi." Er leit hafin að nýjum þjálfara? „Sú leit hófst um leið og þessu máli lauk. Við stefnum að því að vinna þá vinnu mjög hratt."
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leifur rekinn frá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings sleit í dag samstarfi við þjálfara liðsins, Leif Sigfinn Garðarsson. Við starfi hans tekur Ólafur Ólafsson aðstoðarþjálfari tímabundið meðan leitað er að nýjum þjálfara. 3. mars 2011 18:09 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Leifur rekinn frá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings sleit í dag samstarfi við þjálfara liðsins, Leif Sigfinn Garðarsson. Við starfi hans tekur Ólafur Ólafsson aðstoðarþjálfari tímabundið meðan leitað er að nýjum þjálfara. 3. mars 2011 18:09
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti