Formaður Víkings: Nokkrar ástæður fyrir þessu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. mars 2011 18:47 Leifur Garðarsson. Mynd/Valli Björn Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, vildi ekki tilgreina með nákvæmum hætti þær ástæður sem lágu að baki þeirrar ákvörðunar að reka Leif Garðarsson, þjálfara meistaraflokks karla. Tilkynning var send fjölmiðlum nú síðdegis þar sem greint var frá þessu. Undanfarna daga og vikur hafa ýmis mál Víkinga ratað í fjölmiðla, til að mynda þegar frægt Excel-skjal með umsögnum Leifs um allan leikmenn sem var óvart sent á leikmannahópinn í tölvupósti. Svo í dag var birtur pistill á fótbolti.net þar sem spurt er hver huldumaðurinn Albert Örn sé. Sá virðist haft þann eina tilgang að koma Leifi Garðarssyni til varnar í netheimum, til að mynda á spjallsvæði á vef Víkings og á Facebook. „Það eru ýmsar ástæður fyrir þessu og svona ákvörðun er ekki tekin nema að vel ígrunduðu máli," sagði Björn í samtali við Vísi í dag. „Það eru ákveðnar ástæður sem liggja að baki og engin ein frekar en önnur. Þetta var ákvörðun tekin með hagsmuna Víkings að leiðarljósi." Nú er Excel-málið nýkomið upp og í dag var birtur pistill á Fótbolti.net um huldumanninn Albert Örn. Gefur tímasetning þessarar ákvörðunar ekki til kynna að ákvörðun ykkar tengist þeim málum með beinum hætti? „Þegar maður er að reka jafn öflugt félag eins og Víking skiptir félagið fyrst og fremst máli - ekki umræðan úti í bæ eða í fjölmiðlum. Mér finnst að Víkingur hafi verið í umræðunni á ósanngjarnan málta og það spilar rullu í þessu öllu en það eru margar aðrar ástæður að baki þessu. Við teljum að þetta sé best fyrir Víking." Hvernig tók Leifur fréttunum? „Menn taka slíku aldrei vel. En Leifur er fagmaður og hefur skilað sínu inn til okkar. Hann kom okkur upp í úrvalsdeildina og við metum það mikils. Svona mál eru aldrei skemmtileg." Nú eru tveir mánuðir í að Íslandsmótið hefjist, af hverju er þessi ákvörðun tekin núna? „Það er ekki síst tekið í ljósi þess að það er stutt í mikilvægt mót. Við höfum sett okkur skýr markmið og kjósum að vinna eftir þeim." Hefur gengi liðsins í vetur gefið tilefni til að segja þjálfarnum upp störfum? „Nei, gengi liðsins gerir það ekki. Við höfum verið í miklum meiðslavandræðum og margir lykilmenn að koma til baka þessa dagana. Það eru margar ástæður fyrir þessu og miklu stærra samhengi á bak við ákvörðunina en 2-3 tiltekin mál. Víkingur er það eina sem skiptir máli og ákvörðunin er tekin með það að leiðarljósi." Er leit hafin að nýjum þjálfara? „Sú leit hófst um leið og þessu máli lauk. Við stefnum að því að vinna þá vinnu mjög hratt." Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leifur rekinn frá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings sleit í dag samstarfi við þjálfara liðsins, Leif Sigfinn Garðarsson. Við starfi hans tekur Ólafur Ólafsson aðstoðarþjálfari tímabundið meðan leitað er að nýjum þjálfara. 3. mars 2011 18:09 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Björn Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings, vildi ekki tilgreina með nákvæmum hætti þær ástæður sem lágu að baki þeirrar ákvörðunar að reka Leif Garðarsson, þjálfara meistaraflokks karla. Tilkynning var send fjölmiðlum nú síðdegis þar sem greint var frá þessu. Undanfarna daga og vikur hafa ýmis mál Víkinga ratað í fjölmiðla, til að mynda þegar frægt Excel-skjal með umsögnum Leifs um allan leikmenn sem var óvart sent á leikmannahópinn í tölvupósti. Svo í dag var birtur pistill á fótbolti.net þar sem spurt er hver huldumaðurinn Albert Örn sé. Sá virðist haft þann eina tilgang að koma Leifi Garðarssyni til varnar í netheimum, til að mynda á spjallsvæði á vef Víkings og á Facebook. „Það eru ýmsar ástæður fyrir þessu og svona ákvörðun er ekki tekin nema að vel ígrunduðu máli," sagði Björn í samtali við Vísi í dag. „Það eru ákveðnar ástæður sem liggja að baki og engin ein frekar en önnur. Þetta var ákvörðun tekin með hagsmuna Víkings að leiðarljósi." Nú er Excel-málið nýkomið upp og í dag var birtur pistill á Fótbolti.net um huldumanninn Albert Örn. Gefur tímasetning þessarar ákvörðunar ekki til kynna að ákvörðun ykkar tengist þeim málum með beinum hætti? „Þegar maður er að reka jafn öflugt félag eins og Víking skiptir félagið fyrst og fremst máli - ekki umræðan úti í bæ eða í fjölmiðlum. Mér finnst að Víkingur hafi verið í umræðunni á ósanngjarnan málta og það spilar rullu í þessu öllu en það eru margar aðrar ástæður að baki þessu. Við teljum að þetta sé best fyrir Víking." Hvernig tók Leifur fréttunum? „Menn taka slíku aldrei vel. En Leifur er fagmaður og hefur skilað sínu inn til okkar. Hann kom okkur upp í úrvalsdeildina og við metum það mikils. Svona mál eru aldrei skemmtileg." Nú eru tveir mánuðir í að Íslandsmótið hefjist, af hverju er þessi ákvörðun tekin núna? „Það er ekki síst tekið í ljósi þess að það er stutt í mikilvægt mót. Við höfum sett okkur skýr markmið og kjósum að vinna eftir þeim." Hefur gengi liðsins í vetur gefið tilefni til að segja þjálfarnum upp störfum? „Nei, gengi liðsins gerir það ekki. Við höfum verið í miklum meiðslavandræðum og margir lykilmenn að koma til baka þessa dagana. Það eru margar ástæður fyrir þessu og miklu stærra samhengi á bak við ákvörðunina en 2-3 tiltekin mál. Víkingur er það eina sem skiptir máli og ákvörðunin er tekin með það að leiðarljósi." Er leit hafin að nýjum þjálfara? „Sú leit hófst um leið og þessu máli lauk. Við stefnum að því að vinna þá vinnu mjög hratt."
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leifur rekinn frá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings sleit í dag samstarfi við þjálfara liðsins, Leif Sigfinn Garðarsson. Við starfi hans tekur Ólafur Ólafsson aðstoðarþjálfari tímabundið meðan leitað er að nýjum þjálfara. 3. mars 2011 18:09 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Leifur rekinn frá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings sleit í dag samstarfi við þjálfara liðsins, Leif Sigfinn Garðarsson. Við starfi hans tekur Ólafur Ólafsson aðstoðarþjálfari tímabundið meðan leitað er að nýjum þjálfara. 3. mars 2011 18:09
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti