Bloc Party leitar að nýjum söngvara 29. september 2011 09:30 rekinn Kele Okereke (lengst til hægri á myndinni), sem taldi sig vera söngvara Bloc Party, virðist ekki eiga afturkvæmt í hljómsveitina. Meðlimir hljómsveitarinnar Bloc Party hafa staðfest að næsta plata verðin tekin upp án söngvarans Kele Okereke. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku sá Okereke meðlimi hljómsveitarinnar laumast inn í hljóðver í New York á dögunum. Hann hafði ekki verið látinn vita og sagðist vona að hann hefði ekki verið rekinn úr hljómsveitinni. Nú virðist martröð hans hafa ræst. „Þetta er ekkert leyndarmál. Kele hefur verið upptekinn við að semja eigið efni og það lítur út fyrir að hann verði að því aðeins lengur,“ sagði gítarleikarinn Russell Lissack í samtali við breska tónlistartímaritið NME. „Okkur hina langaði að hittast og semja tónlist. Við töluðum fyrst um að semja lög án söngs en núna erum við að spá í að fá söngvara til liðs við okkur til að koma almennilegri tónlist út og spila á tónleikum.“ Lissack þvertók fyrir að einhver leiðindi væru á milli hljómsveitarinnar og Okereke en staðfesti að þeir hefðu ekki talað saman í nokkra mánuði. Lífið Tónlist Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Meðlimir hljómsveitarinnar Bloc Party hafa staðfest að næsta plata verðin tekin upp án söngvarans Kele Okereke. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku sá Okereke meðlimi hljómsveitarinnar laumast inn í hljóðver í New York á dögunum. Hann hafði ekki verið látinn vita og sagðist vona að hann hefði ekki verið rekinn úr hljómsveitinni. Nú virðist martröð hans hafa ræst. „Þetta er ekkert leyndarmál. Kele hefur verið upptekinn við að semja eigið efni og það lítur út fyrir að hann verði að því aðeins lengur,“ sagði gítarleikarinn Russell Lissack í samtali við breska tónlistartímaritið NME. „Okkur hina langaði að hittast og semja tónlist. Við töluðum fyrst um að semja lög án söngs en núna erum við að spá í að fá söngvara til liðs við okkur til að koma almennilegri tónlist út og spila á tónleikum.“ Lissack þvertók fyrir að einhver leiðindi væru á milli hljómsveitarinnar og Okereke en staðfesti að þeir hefðu ekki talað saman í nokkra mánuði.
Lífið Tónlist Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira