Eyjólfur: Með Messi-týpu á hægri kantinum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Álaborg skrifar 13. júní 2011 15:15 Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs Íslands, segir að leikmenn íslenska liðsins þurfi að hafa gætur á hættulegustu leikmönnum Sviss á morgun. Ísland verður að ná stigi úr leiknum til að eiga möguleika á að komast áfram upp úr sínum riðli á EM í Danmörku. „Það var erfitt að kyngja þessu fyrsta daginn eftir tapið en þetta hefur verið að byggjast upp aftur. Menn eru ákveðnir í að sýna sitt rétta andlit á morgun eins og þeir reyndar gerðu í þessum leik. Þeir voru að spila vel og okkar plan var að ganga upp. Við vorum þolinmóðir og að skapa okkur færi sem við náðum því miður ekki að gera eins og við gerðum í allri undankeppninni," sagði Eyjólfur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég held að aðalmálið fyrir leikinn á morgun er að spila á svipuðum nótum. Kannski verður leikurinn aðeins opnari þar sem að Svisslendingar vilja sækja meira á móti okkur. Þar með gæti opnast fyrir ákveðin svæði. En á móti kemur að við verðum kannski þvingaðir meira í varnarvinnuna sem gefur okkur ef til vill færi á skyndisóknum." Svisslendingar hafa á mörgum sterkum leikmönnum að skipa, þá sérstaklega þegar að kemur að sóknarleiknum. Eyjólfur segir að sínir menn þurfi að hafa gætur á þeim. „Við höldum okkur við okkar skipulag en að sjálfsögðu förum við nákvæmlega yfir það með strákunum hvernig leikmönnum þeir munu mæta á morgun. Á hægri kantinum er vinstrifótarmaður sem dregur sig mikið inn og er hættulegur fyrir framan markið. Þetta er Messi-týpa sem er með öflugan vinstri fót og skoraði markið á móti Dönum. Við verðum að passa hann og helst ekki hleypa honum í skotstöðu," sagði Eyjólfur en hann á þar við Xherdan Shaqiri (númer 10) sem skoraði markið í fyrsta leik liðsins. Eyjólfur talaði líka um sóknarmanninn Innocent Emeghara (númer 7). „Svo er líka öflugur leikmaður á vinstri kantinum sem dregur sig líka mikið inn - svo koma þeir upp með bakverðina og við verðum að verjast því." Aron Einar Gunnarsson verður í banni á morgun og þá er Jóhann Berg Guðmundsson tæpur vegna meiðsla. Eyjólfur segir þó að þetta kalli ekki á stórtækar breytingar í sínu liði. „Nei, kannski ekki miklar breytingar. Við verðum að sjá til hvernig æfingin verður í dag og hverjir eru klárir í þetta verkefni." Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs Íslands, segir að leikmenn íslenska liðsins þurfi að hafa gætur á hættulegustu leikmönnum Sviss á morgun. Ísland verður að ná stigi úr leiknum til að eiga möguleika á að komast áfram upp úr sínum riðli á EM í Danmörku. „Það var erfitt að kyngja þessu fyrsta daginn eftir tapið en þetta hefur verið að byggjast upp aftur. Menn eru ákveðnir í að sýna sitt rétta andlit á morgun eins og þeir reyndar gerðu í þessum leik. Þeir voru að spila vel og okkar plan var að ganga upp. Við vorum þolinmóðir og að skapa okkur færi sem við náðum því miður ekki að gera eins og við gerðum í allri undankeppninni," sagði Eyjólfur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég held að aðalmálið fyrir leikinn á morgun er að spila á svipuðum nótum. Kannski verður leikurinn aðeins opnari þar sem að Svisslendingar vilja sækja meira á móti okkur. Þar með gæti opnast fyrir ákveðin svæði. En á móti kemur að við verðum kannski þvingaðir meira í varnarvinnuna sem gefur okkur ef til vill færi á skyndisóknum." Svisslendingar hafa á mörgum sterkum leikmönnum að skipa, þá sérstaklega þegar að kemur að sóknarleiknum. Eyjólfur segir að sínir menn þurfi að hafa gætur á þeim. „Við höldum okkur við okkar skipulag en að sjálfsögðu förum við nákvæmlega yfir það með strákunum hvernig leikmönnum þeir munu mæta á morgun. Á hægri kantinum er vinstrifótarmaður sem dregur sig mikið inn og er hættulegur fyrir framan markið. Þetta er Messi-týpa sem er með öflugan vinstri fót og skoraði markið á móti Dönum. Við verðum að passa hann og helst ekki hleypa honum í skotstöðu," sagði Eyjólfur en hann á þar við Xherdan Shaqiri (númer 10) sem skoraði markið í fyrsta leik liðsins. Eyjólfur talaði líka um sóknarmanninn Innocent Emeghara (númer 7). „Svo er líka öflugur leikmaður á vinstri kantinum sem dregur sig líka mikið inn - svo koma þeir upp með bakverðina og við verðum að verjast því." Aron Einar Gunnarsson verður í banni á morgun og þá er Jóhann Berg Guðmundsson tæpur vegna meiðsla. Eyjólfur segir þó að þetta kalli ekki á stórtækar breytingar í sínu liði. „Nei, kannski ekki miklar breytingar. Við verðum að sjá til hvernig æfingin verður í dag og hverjir eru klárir í þetta verkefni."
Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira