Innlent

Bein aflasala eykst töluvert

Bein sala útgerða til vinnslu innanlands eykst.fréttablaðið/vilhelm
Bein sala útgerða til vinnslu innanlands eykst.fréttablaðið/vilhelm
Verðmæti afla sem seldur er í beinni sölu útgerða til vinnslu innanlands nam 43,2 milljörðum króna og jókst um 14,9 prósent frá árinu 2010.

Aflaverðmæti sjófrystingar var 36,8 milljarðar sem er tíu prósenta aukning frá fyrra ári.

Verðmæti afla sem keyptur er á markaði til vinnslu innanlands nam um 13,5 milljörðum króna, sem er nær sama upphæð og í janúar til ágúst 2010. - shá




Fleiri fréttir

Sjá meira


×