Menningarsalur og Mjölnir víkja fyrir hóteli við höfnina 2. mars 2011 12:00 Nýtt hótel opnar við Mýrargötu eftir rúmt ár. „Það hefði verið gaman að geta klárað svona eins og eitt ár. En þetta er nú svona með ævintýrin, þau eru stutt. Svo koma ný ævintýri í staðinn," segir tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson. Til stendur opna hótel við Mýrargötu 2-8 vorið 2012. Valgeir og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir, eiginkona hans, hafa rekið menningarsalinn Nema Forum í húsnæðinu frá því í fyrra. Þá hefur íþróttafélagið Mjölnir haft aðsetur í húsnæðinu síðustu ár. Til stendur að byggja hæð ofan á húsið, en 111 herbergi verða á hótelinu ásamt líkamsræktaraðstöðu, bar og veitingaaðstöðu á jarðhæð. Hótelið verður hluti af keðju Icelandair. „Það er mikill sjónarsviptir að þessum sal," segir Valgeir. „Hann var svo velkomin viðbót við tónlistarflóruna. Stærðin er ákjósanleg og fólki fannst svo þægilegt að vera í þessum sal og spila þar.“Reglulegir menningarviðburðir hafa verið í húsinu frá því að Valgeir og Ásta opnuðu Nema Forum í húsinu í fyrra. Þau vissu þó að til stæði að innrétta hótel í húsinu þegar þau hófu þar rekstur. „En það var kannski ekki reiknað með að þetta gengi svona hratt fyrir sig," segir hann. Spurður hvort hann leiti nú að nýju húsnæði undir menningarsal segist Valgeir ekki vera að því. „Það var hálfgerð tilviljun að við rákumst á þennan sal," segir hann. „Við vorum að leita okkur að skrifstofuhúsnæði. En það er meira en að segja það að takast svona á hendur." Íþróttafélagið Mjölnir leitar nú að nýju húsnæði og að sögn formannsins Jóns Viðars Arnþórssonar er slatti af tómu húsnæði á svæðinu nálægt Mýrargötu. „Við erum á fullu að leita og vonumst eftir að fá svör mjög fljótlega," segir hann. Mjölnir er með leigusamning út ágúst og Jón segir að stefnan sé að finna húsnæði á sama svæði og íþróttafélagið er nú. atlifannar@frettabladid.is Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira
„Það hefði verið gaman að geta klárað svona eins og eitt ár. En þetta er nú svona með ævintýrin, þau eru stutt. Svo koma ný ævintýri í staðinn," segir tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson. Til stendur opna hótel við Mýrargötu 2-8 vorið 2012. Valgeir og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir, eiginkona hans, hafa rekið menningarsalinn Nema Forum í húsnæðinu frá því í fyrra. Þá hefur íþróttafélagið Mjölnir haft aðsetur í húsnæðinu síðustu ár. Til stendur að byggja hæð ofan á húsið, en 111 herbergi verða á hótelinu ásamt líkamsræktaraðstöðu, bar og veitingaaðstöðu á jarðhæð. Hótelið verður hluti af keðju Icelandair. „Það er mikill sjónarsviptir að þessum sal," segir Valgeir. „Hann var svo velkomin viðbót við tónlistarflóruna. Stærðin er ákjósanleg og fólki fannst svo þægilegt að vera í þessum sal og spila þar.“Reglulegir menningarviðburðir hafa verið í húsinu frá því að Valgeir og Ásta opnuðu Nema Forum í húsinu í fyrra. Þau vissu þó að til stæði að innrétta hótel í húsinu þegar þau hófu þar rekstur. „En það var kannski ekki reiknað með að þetta gengi svona hratt fyrir sig," segir hann. Spurður hvort hann leiti nú að nýju húsnæði undir menningarsal segist Valgeir ekki vera að því. „Það var hálfgerð tilviljun að við rákumst á þennan sal," segir hann. „Við vorum að leita okkur að skrifstofuhúsnæði. En það er meira en að segja það að takast svona á hendur." Íþróttafélagið Mjölnir leitar nú að nýju húsnæði og að sögn formannsins Jóns Viðars Arnþórssonar er slatti af tómu húsnæði á svæðinu nálægt Mýrargötu. „Við erum á fullu að leita og vonumst eftir að fá svör mjög fljótlega," segir hann. Mjölnir er með leigusamning út ágúst og Jón segir að stefnan sé að finna húsnæði á sama svæði og íþróttafélagið er nú. atlifannar@frettabladid.is
Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira