Íslendingur fékk Grammy fyrir metsölulag með Train 21. febrúar 2011 08:40 „Þetta er auðvitað draumur fyrir mig, strák frá Tromsö, að vera kominn á þennan stað. Tónlistin er hins vegar þannig að hún fjarlægir öll landmæri og það spyr mig engin hvaðan ég sé. En auðvitað finnst mér ég vera mjög heppinn og raunar ofdekraður að vera vinna með slíku hæfileikafólki," segir Ámundi Björklund, annar helmingur höfundarteymisins Espionage. Tvíeykið hlaut Grammy-verðlaunin fyrir lagið Hey, Soul Sister ásamt Patrick Monahan, söngvara Train, en lagið sló algjörlega í gegn vestanhafs, smáskífan seldist í fimm milljónum eintaka og var mest selda lagið á I-tunes árið 2010. Sjá má myndbandið við lagið hérna fyrir ofan. Íslendingar geta gert töluvert tilkall til Ámunda því móðir hans er Nanna Hauksdóttir og sjálfur talar hann ágætis íslensku. „Ég reyni að koma mjög reglulega til Íslands, að minnsta kosti annað hvert ár. Ég á mjög stóra móðurfjölskyldu á Íslandi sem mér þykir mjög vænt um og reyni að hitta. Ég kom reyndar í tvígang í fyrra og það er í plönunum hjá mér að koma núna í sumar." Ámundi byrjaði að semja lög fyrir einum þrettán árum síðan og kynntist þá Espen Lind, hinum helminginum á Espionage. Þeir tveir fóru að semja fyrir aðra listamenn í Noregi og færðu síðan út kvíarnar til Bretlands. Stóra tækifærið kom hins vegar árið 2006 þegar þeir sömdu slagarann Irreplaceable sem Beyoncé Knowles gerði hrikalega vinsælt. Lagið sat í efsta sæti Billboard Hot 100 í tíu vikur samfleytt og var best selda smáskífan í Bandaríkjunum árið 2007. „Það lag gerði okkur kleift að flytjast út til New York þar sem við höfum verið síðustu fjögur ár," segir Ámduni en Espionage hefur hlotið fjölmörg BMI-verðlaun sem eru verðlaun lagahöfunda í Bandaríkjunum. Ámundi er nú staddur í Texas þar sem hann er að semja nýtt efni ásamt köntrý-stjörnunum í Dixie Chicks. Það sé fari hins vegar eftir listamanninum í hversu miklu návígi lögin séu samin. „Eins og með laginu hennar Beyoncé þá skiluðum við því bara af okkur til hennar og hún síðan söng það. Hey Soul Sister er hins vegar samið í nánu samstarfi með Pat Monahan enda er hann frábær lagahöfundur." Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
„Þetta er auðvitað draumur fyrir mig, strák frá Tromsö, að vera kominn á þennan stað. Tónlistin er hins vegar þannig að hún fjarlægir öll landmæri og það spyr mig engin hvaðan ég sé. En auðvitað finnst mér ég vera mjög heppinn og raunar ofdekraður að vera vinna með slíku hæfileikafólki," segir Ámundi Björklund, annar helmingur höfundarteymisins Espionage. Tvíeykið hlaut Grammy-verðlaunin fyrir lagið Hey, Soul Sister ásamt Patrick Monahan, söngvara Train, en lagið sló algjörlega í gegn vestanhafs, smáskífan seldist í fimm milljónum eintaka og var mest selda lagið á I-tunes árið 2010. Sjá má myndbandið við lagið hérna fyrir ofan. Íslendingar geta gert töluvert tilkall til Ámunda því móðir hans er Nanna Hauksdóttir og sjálfur talar hann ágætis íslensku. „Ég reyni að koma mjög reglulega til Íslands, að minnsta kosti annað hvert ár. Ég á mjög stóra móðurfjölskyldu á Íslandi sem mér þykir mjög vænt um og reyni að hitta. Ég kom reyndar í tvígang í fyrra og það er í plönunum hjá mér að koma núna í sumar." Ámundi byrjaði að semja lög fyrir einum þrettán árum síðan og kynntist þá Espen Lind, hinum helminginum á Espionage. Þeir tveir fóru að semja fyrir aðra listamenn í Noregi og færðu síðan út kvíarnar til Bretlands. Stóra tækifærið kom hins vegar árið 2006 þegar þeir sömdu slagarann Irreplaceable sem Beyoncé Knowles gerði hrikalega vinsælt. Lagið sat í efsta sæti Billboard Hot 100 í tíu vikur samfleytt og var best selda smáskífan í Bandaríkjunum árið 2007. „Það lag gerði okkur kleift að flytjast út til New York þar sem við höfum verið síðustu fjögur ár," segir Ámduni en Espionage hefur hlotið fjölmörg BMI-verðlaun sem eru verðlaun lagahöfunda í Bandaríkjunum. Ámundi er nú staddur í Texas þar sem hann er að semja nýtt efni ásamt köntrý-stjörnunum í Dixie Chicks. Það sé fari hins vegar eftir listamanninum í hversu miklu návígi lögin séu samin. „Eins og með laginu hennar Beyoncé þá skiluðum við því bara af okkur til hennar og hún síðan söng það. Hey Soul Sister er hins vegar samið í nánu samstarfi með Pat Monahan enda er hann frábær lagahöfundur."
Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira