Skjárinn sniðgengur Edduna 19. febrúar 2011 13:00 Ein stærsta sjónvarpsstöð landsins, Skjár einn, hyggst sniðganga Eddu-verðlaunin og halda eigið hóf á skemmtistaðnum Esju við Austurstræti en verðlaunaafhendingin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Eddunnar, vildi ekkert tjá sig um meinta fýlu Skjásins og sagði ekkert samhengi milli hennar og hverjir afhentu verðlaun. Athygli vekur að helstu fulltrúar Skjásins afhenda Edduna í fagflokkum en sú afhending er tekin upp hálftíma fyrir eiginlega útsendingu. Hrefna Sætran og Gunnar Helgason verða því einu fulltrúar Skjásins í beinu útsendingunni. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun afhenda heiðursverðlaun Eddunnar í kvöld en Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra afhendir Edduna fyrir kvikmynd ársins. Vaktar-pör eru nokkuð áberandi í því að afhenda verðlaun en þau Pétur Jóhann Sigfússon og Sara Dögg Ásgeirsdóttir tilkynna hver hlýtur Edduna fyrir handrit ársins og borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, afhendir Edduna ásamt Ragnari Bragasyni fyrir leikið sjónvarpsefni ársins. - fgg Tengdar fréttir Svekkelsi á Skjánum „Að vissu leyti eru þetta auðvitað vonbrigði og mér finnst eiginlega leiðinlegast að fólkið bak við Hæ Gosi skuli ekki vera tilnefnt," segir Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, dagskrárstjóri Skjás eins. 4. febrúar 2011 21:30 Edduverðlaunin - tilnefningar í heild sinni Kvikmyndirnar Brim, Órói og The Good Heart eru tilnefndar til flestra verðlauna á Edduhátíðinni. Vísir birtir listann yfir tilnefningar í heild sinni. 3. febrúar 2011 14:55 Stöð 2 með allar tilnefningarnar til leikins sjónvarpsefnis Stöð 2 á allar þættina sem Edda tilnefnir til leikins sjónvarpsefnis í ár en þættirnir Réttur 2, Hlemmavídeó og Mér er gamanmál voru tilefndir í ár. 4. febrúar 2011 09:53 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Ein stærsta sjónvarpsstöð landsins, Skjár einn, hyggst sniðganga Eddu-verðlaunin og halda eigið hóf á skemmtistaðnum Esju við Austurstræti en verðlaunaafhendingin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Eddunnar, vildi ekkert tjá sig um meinta fýlu Skjásins og sagði ekkert samhengi milli hennar og hverjir afhentu verðlaun. Athygli vekur að helstu fulltrúar Skjásins afhenda Edduna í fagflokkum en sú afhending er tekin upp hálftíma fyrir eiginlega útsendingu. Hrefna Sætran og Gunnar Helgason verða því einu fulltrúar Skjásins í beinu útsendingunni. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun afhenda heiðursverðlaun Eddunnar í kvöld en Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra afhendir Edduna fyrir kvikmynd ársins. Vaktar-pör eru nokkuð áberandi í því að afhenda verðlaun en þau Pétur Jóhann Sigfússon og Sara Dögg Ásgeirsdóttir tilkynna hver hlýtur Edduna fyrir handrit ársins og borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, afhendir Edduna ásamt Ragnari Bragasyni fyrir leikið sjónvarpsefni ársins. - fgg
Tengdar fréttir Svekkelsi á Skjánum „Að vissu leyti eru þetta auðvitað vonbrigði og mér finnst eiginlega leiðinlegast að fólkið bak við Hæ Gosi skuli ekki vera tilnefnt," segir Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, dagskrárstjóri Skjás eins. 4. febrúar 2011 21:30 Edduverðlaunin - tilnefningar í heild sinni Kvikmyndirnar Brim, Órói og The Good Heart eru tilnefndar til flestra verðlauna á Edduhátíðinni. Vísir birtir listann yfir tilnefningar í heild sinni. 3. febrúar 2011 14:55 Stöð 2 með allar tilnefningarnar til leikins sjónvarpsefnis Stöð 2 á allar þættina sem Edda tilnefnir til leikins sjónvarpsefnis í ár en þættirnir Réttur 2, Hlemmavídeó og Mér er gamanmál voru tilefndir í ár. 4. febrúar 2011 09:53 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Svekkelsi á Skjánum „Að vissu leyti eru þetta auðvitað vonbrigði og mér finnst eiginlega leiðinlegast að fólkið bak við Hæ Gosi skuli ekki vera tilnefnt," segir Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, dagskrárstjóri Skjás eins. 4. febrúar 2011 21:30
Edduverðlaunin - tilnefningar í heild sinni Kvikmyndirnar Brim, Órói og The Good Heart eru tilnefndar til flestra verðlauna á Edduhátíðinni. Vísir birtir listann yfir tilnefningar í heild sinni. 3. febrúar 2011 14:55
Stöð 2 með allar tilnefningarnar til leikins sjónvarpsefnis Stöð 2 á allar þættina sem Edda tilnefnir til leikins sjónvarpsefnis í ár en þættirnir Réttur 2, Hlemmavídeó og Mér er gamanmál voru tilefndir í ár. 4. febrúar 2011 09:53