Innlent

Edduverðlaunin - tilnefningar í heild sinni

Leikstjórinn Ragnar Bragason var Edduverðlaunakóngurinn á síðasta ári.
Leikstjórinn Ragnar Bragason var Edduverðlaunakóngurinn á síðasta ári.

Kvikmyndirnar Brim, Órói og The Good Heart eru tilnefndar til flestra verðlauna á Edduhátíðinni. Vísir birtir hér listann yfir tilnefningar í heild sinni.



Bíómynd ársins


Brim - Zik Zak kvikmyndir

Órói - Zeta Productions/Kvikmyndafélag Íslands

The Good Heart - Zik Zak kvikmyndir



Leikstjóri ársins

Árni Ólafur Ásgeirsson - Brim

Baldvin Z - Órói

Baltasar Kormákur - Inhale

Dagur Kári - The Good Heart

Gunnar B. Guðmundsson - Gauragangur



Handrit ársins

Ottó G. Borg, Árni Ólafur Ásgeirsson o.fl. - Brim

Gunnar B. Guðmundsson, Ottó G. Borg - Gauragangur

Ingibjörg Reynisdóttir, Baldvin Z - Órói

Grímur Hákonarson, Ólafur Egill Egilsson - Sumarlandið

Dagur Kári - The Good Heart



Heimildamynd ársins

Feathered Cocaine - Markell

Future of Hope - Edison lifandi ljósmyndir o.fl

Gnarr - Allskonar myndir

Höllin - Mont ehf.

Með hangandi hendi - Krumma film



Leikið sjónvarpsefni ársins

Réttur 2 - Saga film

Hlemmavídeó - Saga film

Mér er gamanmál - Blunden framleiðsla ehf



Leikkona í aðalhlutverki

Hreindís Ylva Garðarsdóttir - Órói

Jóhanna Vigdís Arnardóttir - Réttur 2

Lauren Hennesy - Clean

Nína Dögg Filippusdóttir - Brim

Ólafía Hrönn Jónsdóttir - Sumarlandið



Leikari í aðalhlutverki

Atli Óskar Fjalarsson - Órói

Brian Cox - The Good Heart

Ólafur Darri Ólafsson - Rokland

Ólafur Egill Ólafsson - Brim

Pétur Jóhann - Hlemmavídeó



Leikari í aukahlutverki

Ingvar E. Sigurðsson - Kóngavegur

Snorri Engilbertsson - Sumarlandið

Stefán Hallur Stefánsson - Réttur 2

Steinn Ármann Magnússon - Gauragangur

Þorsteinn Bachmann - Órói



Leikkona í aukahlutverki

Edda Arnljótsdóttir - Gauragangur

Elma Lísa Gunnarsdóttir - Rokland

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir - Órói

Nanna Kristín Magnúsdóttir - Brim

Nína Dögg Filippusdóttir - Kóngavegur



Kvikmyndataka ársins

G. Magni Ágústsson - Brim

Óttar Guðnason - Inhale

Jóhann Maní Jóhannsson - Órói

Philip Robertson - Rokland

Rasmus Videbæk - The Good Heart



Klipping ársins

Valdís Óskarsdóttir, Eva Lind Höskuldsdóttir - Brim

Elísabet Ronaldsdóttir - Inhale

Valdís Óskarsdóttir - Rokland

Elísabet Ronaldsdóttir - Sumarlandið

Andri Steinn Guðmundsson - The Good Heart



Gervi ársins

Ragna Fossberg - Áramótaskaup Sjónvarpsins

Ásta Hafþórsdóttir - Brim

Sigríður Rósa Bjarnardóttir - Gauragangur

Ragna Fossberg - Spaugstofan RÚV

Ásta Hafþórsdóttir, Stefán Jörgen Ásgeirsson - The Good Heart



Tónlist ársins

Slowblow - Brim

Úlfur Eldjárn - Hlemmavídeó

Ólafur Arnalds - Órói

Sigurður Guðmundsson, Guðmundur K. Jónsson - Sumarlandið

Slowblow - The Good Heart



Leikmynd ársins

Linda Stefánsdóttir - Gauragangur

Linda Stefánsdóttir - Sumarlandið

Hálfdán Pedersen - The Good Heart



Búningar ársins

Helga Rós V. Hannam - Gauragangur

Helgar Rós V. Hannam - The Good Heart

Margrét Einarsdóttir - Brim



Barnaefni ársins

Algjör Sveppi - 365 miðlar/Stöð 2

Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið - Little big films

Stundin okkar - RÚV



Stuttmynd ársins

Clean - Númer 9 ehf.

In A Heartbeat - Artio ehf.

Knowledgey - Krúnk Production



Sjónvarpsmaður ársins

Gísli Einarsson

Sigmar Guðmundsson

Sverrir Þór Sverrisson

Þorsteinn J. Vilhjálmsson

Þóra Arnórsdóttir



Skemmtiþáttur ársins

Ameríski draumurinn - Global Entertainment ehf.

Logi í beinni - Saga film

Spaugstofan - Saga film



Frétta- eða viðtalsþáttur ársins

Landinn - RÚV

Sjálfstætt fólk - Ský ehf.

Skýrslan um bankahrunið - RÚV



Hljóð ársins

Ingvar Lundberg, Kjartan Kjartansson - Brim

Huldar Freyr Arnarson, Ingvar Lundberg - Gauragangur

Friðrik Sturluson - Órói

Ingvar Lundberg, Kjartan Kjartansson - The Good Heart

Ingvar Lundberg, Kjartan Kjartansson - Sumarlandið



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×