Skipuleggja risahöfn og alþjóðaflugvöll á Langanesi 16. mars 2011 19:45 Alþjóðaflugvöllur, sem yrði sá næst stærsti á Íslandi, verður á Langanesi í tengslum við stórskipahöfn, samkvæmt aðalskipulagi, sem sveitarstjórn Langanesbyggðar hyggst afgreiða á morgun. Landeigandi kallar þetta loftkastala. Við greindum í síðustu viku frá áformum um risahöfn í Gunnólfsvík undir Langanesi en þar gera sveitarfélögin Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur ráð fyrr iðnaðarlóðum sem hentað gætu olíu- og gasvinnslustöðvum. Forsendur í aðalskipulagstillögunni eru að höfnin verði umskipunarhöfn vegna siglinga yfir heimskautið og að muni hún þjóna olíuvinnslu framtíðarinnar, ekki aðeins á Drekasvæði heldur einnig við austur Grænland. Í skipulagstillögunni er jafnframt gert ráð fyrir því að Þórshafnarflugvöllur verði stækkaður. Í stað einnar 1.200 metra langrar brautar verði tvær 2.200 metra langar brautir fyrir millilandaflug og flugskýli fyrir þyrluþjónustu vegna olíuborpalla. Hérlendis yrði einungis Keflavíkurflugvöllur stærri en þessi völlur. Flugvöllurinn yrði í landi Syðra-Lóns en Guðmundur Vilhjálmsson, talsmaður eigenda jarðarinnar, er ekki kátur. Hann kveðst þó fyrst og fremst mótmæla aðferðafræðinni, - að sveitarfélagið skuli skipuleggja flugvöll og þjóðvegi án samráðs við eigendur landsins. Hann kveðst í sjálfu sér ekki útiloka alþjóðaflugvöll þarna, sé það raunhæft. Hann telji þetta hins vegar vera mikla loftkastala, og ef þeir fari í inn á skipulag, bindi það hendur landeigenda, og þeir geti ekki skipulagt aðra starfsemi á meðan. Guðmundur tekur sem dæmi að þeir gætu ekki selt lóðir undir frístundabyggð ef búið væri að skipuleggja landið undir flugvöll. Sveitarstjórn Lannganesbyggðar stefnir að því að afgreiða skipulagið frá sér á morgun. Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Alþjóðaflugvöllur, sem yrði sá næst stærsti á Íslandi, verður á Langanesi í tengslum við stórskipahöfn, samkvæmt aðalskipulagi, sem sveitarstjórn Langanesbyggðar hyggst afgreiða á morgun. Landeigandi kallar þetta loftkastala. Við greindum í síðustu viku frá áformum um risahöfn í Gunnólfsvík undir Langanesi en þar gera sveitarfélögin Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur ráð fyrr iðnaðarlóðum sem hentað gætu olíu- og gasvinnslustöðvum. Forsendur í aðalskipulagstillögunni eru að höfnin verði umskipunarhöfn vegna siglinga yfir heimskautið og að muni hún þjóna olíuvinnslu framtíðarinnar, ekki aðeins á Drekasvæði heldur einnig við austur Grænland. Í skipulagstillögunni er jafnframt gert ráð fyrir því að Þórshafnarflugvöllur verði stækkaður. Í stað einnar 1.200 metra langrar brautar verði tvær 2.200 metra langar brautir fyrir millilandaflug og flugskýli fyrir þyrluþjónustu vegna olíuborpalla. Hérlendis yrði einungis Keflavíkurflugvöllur stærri en þessi völlur. Flugvöllurinn yrði í landi Syðra-Lóns en Guðmundur Vilhjálmsson, talsmaður eigenda jarðarinnar, er ekki kátur. Hann kveðst þó fyrst og fremst mótmæla aðferðafræðinni, - að sveitarfélagið skuli skipuleggja flugvöll og þjóðvegi án samráðs við eigendur landsins. Hann kveðst í sjálfu sér ekki útiloka alþjóðaflugvöll þarna, sé það raunhæft. Hann telji þetta hins vegar vera mikla loftkastala, og ef þeir fari í inn á skipulag, bindi það hendur landeigenda, og þeir geti ekki skipulagt aðra starfsemi á meðan. Guðmundur tekur sem dæmi að þeir gætu ekki selt lóðir undir frístundabyggð ef búið væri að skipuleggja landið undir flugvöll. Sveitarstjórn Lannganesbyggðar stefnir að því að afgreiða skipulagið frá sér á morgun.
Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira