Pardew ber engan kala til West Ham Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. janúar 2011 09:45 Alan Pardew, stjóri West Ham. Nordic Photos / Getty Images Alan Pardew mun í kvöld stýra Newcastle gegn sínu gamla félagi, West Ham, en þaðan var hann rekinn frá þáverandi íslenskum eigendum félagsins. Björgólfur Guðmundsson keypti West Ham árið 2006 í samstarfi við Eggert Magnússon sem var í forsvari fyrir rekstur félagsins fyrst um sinn. Hann var við stjórnvölinn þegar að Pardew var rekinn eftir slæmt gengi. „Ég er ekki alltaf að stagast á þessu. Ég naut þess að vera þarna og þetta var var frábær reynsla. Ég upplifði margt skemmtilegt á þeim þremur sem ég var þarna," sagði Pardew við enska fjölmiðla. „En þetta var mjög erfitt í upphafi og fékk ég mjög erfiðan hóp leikmanna í hendurnar sem vildi ekki spila fyrir félagið." „En mér tókst að komast í gegnum það og ég náði að byggja upp virkilega gott lið. Þegar ég fór var liðið betra en þegar ég tók við því. Ég var stoltur af mínum afrekum hjá West Ham og ber engan kala í garð félagsins," bætti Pardew við en hann stýrði liðinu meðal annars í úrslit ensku bikarkeppninnar. „Ég trúi því í raun og veru að ég hefði aldrei misst starfið mitt hefði Dean Ashton ekki meiðst. Hann var einn aðalsóknarmaður enska landsliðsins á þessum tíma. Andy Carroll [leikmaður Newcastle] minnir mig á hann. Hann hefur sömu löngun til að vinna sér sess í enska landsliðinu." „En eigendur vilja ná sínu fram og því kom mér það ekki á óvart að ég var látinn yfirgefa félagið stuttu eftir að íslensku eigendurnir tóku við West Ham." Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Alan Pardew mun í kvöld stýra Newcastle gegn sínu gamla félagi, West Ham, en þaðan var hann rekinn frá þáverandi íslenskum eigendum félagsins. Björgólfur Guðmundsson keypti West Ham árið 2006 í samstarfi við Eggert Magnússon sem var í forsvari fyrir rekstur félagsins fyrst um sinn. Hann var við stjórnvölinn þegar að Pardew var rekinn eftir slæmt gengi. „Ég er ekki alltaf að stagast á þessu. Ég naut þess að vera þarna og þetta var var frábær reynsla. Ég upplifði margt skemmtilegt á þeim þremur sem ég var þarna," sagði Pardew við enska fjölmiðla. „En þetta var mjög erfitt í upphafi og fékk ég mjög erfiðan hóp leikmanna í hendurnar sem vildi ekki spila fyrir félagið." „En mér tókst að komast í gegnum það og ég náði að byggja upp virkilega gott lið. Þegar ég fór var liðið betra en þegar ég tók við því. Ég var stoltur af mínum afrekum hjá West Ham og ber engan kala í garð félagsins," bætti Pardew við en hann stýrði liðinu meðal annars í úrslit ensku bikarkeppninnar. „Ég trúi því í raun og veru að ég hefði aldrei misst starfið mitt hefði Dean Ashton ekki meiðst. Hann var einn aðalsóknarmaður enska landsliðsins á þessum tíma. Andy Carroll [leikmaður Newcastle] minnir mig á hann. Hann hefur sömu löngun til að vinna sér sess í enska landsliðinu." „En eigendur vilja ná sínu fram og því kom mér það ekki á óvart að ég var látinn yfirgefa félagið stuttu eftir að íslensku eigendurnir tóku við West Ham."
Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira