Forsetinn um Icesave: „Þetta er auðvitað miklu betri samningur“ 28. janúar 2011 14:17 Ólafur Ragnar Grímsson í viðtali hjá Bloomberg í dag. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segir að nýja Icesave samkomulagið sé miklu betra en það gamla. Þetta kemur fram í viðtali við Bloomberg fréttaveituna í dag en Ólafur er nú staddur í Davos í Sviss á árlegri ráðstefnu World Economic Forum. Hann segir að Bretar og Hollendingar hafi nú fallist á málflutning Íslendinga þess efnis að fyrri samningurinn hafi verið ósanngjarn í grundvallaratriðum. „Þetta er auðvitað mikið betri samningur," segir Ólafur Ragnar. Aðspurður hvort hann ætli að samþykkja væntanlegt lagafrumvarp um málið segir hann að af stjórnskipunarlegum ástæðum muni hann ekki tjá sig um það uns Alþingi hefur fengið nægilegan tíma til þess að fara yfir málið. Ólafur ræðir líka um þáttöku Íslendinga í jarðvarmaverkefnum í Kína, Indlandi og í Rússlandi. „Kínverjar hafa ákveðið að gera Íslendinga að sínum aðal samstarfsaðilum á sviði jarðvarma og við höfum gert svipaðan samning við Indland. Þá erum við í viðræðum við Rússa auk fleiri ríkja," segir forsetinn, en viðtalið við hann má sjá í heild sinni hér. Icesave Tengdar fréttir Ólafur Ragnar í Davos: Ísland í betri stöðu en nokkur þorði að vona Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segir að efnahagskerfi Íslands sé á mun hraðari batavegi en nokkur þorði að vona. Ólafur Ragnar er staddur í Davos þar sem árleg ráðstefna World Economic Forum fer nú fram. 28. janúar 2011 10:16 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segir að nýja Icesave samkomulagið sé miklu betra en það gamla. Þetta kemur fram í viðtali við Bloomberg fréttaveituna í dag en Ólafur er nú staddur í Davos í Sviss á árlegri ráðstefnu World Economic Forum. Hann segir að Bretar og Hollendingar hafi nú fallist á málflutning Íslendinga þess efnis að fyrri samningurinn hafi verið ósanngjarn í grundvallaratriðum. „Þetta er auðvitað mikið betri samningur," segir Ólafur Ragnar. Aðspurður hvort hann ætli að samþykkja væntanlegt lagafrumvarp um málið segir hann að af stjórnskipunarlegum ástæðum muni hann ekki tjá sig um það uns Alþingi hefur fengið nægilegan tíma til þess að fara yfir málið. Ólafur ræðir líka um þáttöku Íslendinga í jarðvarmaverkefnum í Kína, Indlandi og í Rússlandi. „Kínverjar hafa ákveðið að gera Íslendinga að sínum aðal samstarfsaðilum á sviði jarðvarma og við höfum gert svipaðan samning við Indland. Þá erum við í viðræðum við Rússa auk fleiri ríkja," segir forsetinn, en viðtalið við hann má sjá í heild sinni hér.
Icesave Tengdar fréttir Ólafur Ragnar í Davos: Ísland í betri stöðu en nokkur þorði að vona Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segir að efnahagskerfi Íslands sé á mun hraðari batavegi en nokkur þorði að vona. Ólafur Ragnar er staddur í Davos þar sem árleg ráðstefna World Economic Forum fer nú fram. 28. janúar 2011 10:16 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Ólafur Ragnar í Davos: Ísland í betri stöðu en nokkur þorði að vona Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segir að efnahagskerfi Íslands sé á mun hraðari batavegi en nokkur þorði að vona. Ólafur Ragnar er staddur í Davos þar sem árleg ráðstefna World Economic Forum fer nú fram. 28. janúar 2011 10:16