Stærstu tónleikar Agent Fresco 17. febrúar 2011 13:00 Hljómsveitin heldur sína stærstu tónleika til þessa í Austurbæ í kvöld.fréttablaðið/valli „Þetta verða stærstu tónleikarnir sem við höfum haldið,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari Agent Fresco. Rokksveitin heldur útgáfutónleika í Austurbæ í kvöld þar sem platan A Long Time Listening verður spiluð í heild sinni. Öllu verður tjaldað til á tónleikunum enda er ætlunin að líkja sem mest eftir plötunni, sem hefur verið hlaðin lofi. Fimm stúlkna strengjasveit verður á sviðinu, hópur aukahljóðfæraleikara og kór, auk þess sem Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu, og Þórður Gunnar Þorvaldsson sjá um að radda. „Þetta verður næstum því eins og að fara í leikhús. Þetta verður stórglæsilegt, ég get ekki beðið,“ segir Arnór Dan og bætir við: „Við erum ekki að fara að græða á þessum tónleikum. Fólkið sem mætir borgar kostnaðinn við þá.“ Fyrstu tónleikar Agent Fresco voru haldnir í Austurbæ fyrir um þremur árum og staðsetningin í kvöld er því engin tilviljun. „Þetta er pínu nostalgía fyrir okkur,“ segir Arnór. „Miðarnir eru að rjúka út og ef fólk ætlar að mæta á einhverja tónleika með Agent Fresco þá eru það þessir.“ Áhorfendur ættu ekki að vera sviknir því hljómsveitin var nýlega tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem tónlistarflytjandi ársins. Arnór Dan var einnig tilnefndur sem rödd ársins auk þess sem A Long Time Listening var tilnefnd sem besta platan. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og er miðaverð 1.500 krónur í forsölu og 2.000 kr. við inngang.- fb Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
„Þetta verða stærstu tónleikarnir sem við höfum haldið,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari Agent Fresco. Rokksveitin heldur útgáfutónleika í Austurbæ í kvöld þar sem platan A Long Time Listening verður spiluð í heild sinni. Öllu verður tjaldað til á tónleikunum enda er ætlunin að líkja sem mest eftir plötunni, sem hefur verið hlaðin lofi. Fimm stúlkna strengjasveit verður á sviðinu, hópur aukahljóðfæraleikara og kór, auk þess sem Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu, og Þórður Gunnar Þorvaldsson sjá um að radda. „Þetta verður næstum því eins og að fara í leikhús. Þetta verður stórglæsilegt, ég get ekki beðið,“ segir Arnór Dan og bætir við: „Við erum ekki að fara að græða á þessum tónleikum. Fólkið sem mætir borgar kostnaðinn við þá.“ Fyrstu tónleikar Agent Fresco voru haldnir í Austurbæ fyrir um þremur árum og staðsetningin í kvöld er því engin tilviljun. „Þetta er pínu nostalgía fyrir okkur,“ segir Arnór. „Miðarnir eru að rjúka út og ef fólk ætlar að mæta á einhverja tónleika með Agent Fresco þá eru það þessir.“ Áhorfendur ættu ekki að vera sviknir því hljómsveitin var nýlega tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem tónlistarflytjandi ársins. Arnór Dan var einnig tilnefndur sem rödd ársins auk þess sem A Long Time Listening var tilnefnd sem besta platan. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og er miðaverð 1.500 krónur í forsölu og 2.000 kr. við inngang.- fb
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira