Innlent

Dæmdur fyrir að reyna smygla kókaíni til Íslands

Mynd tengist frétt ekki beint
Mynd tengist frétt ekki beint
Bandarískur karlmaður var dæmdur í tíu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn reyndi að smygla um 380 grömmum af kókaíni hingað til lands í september í fyrra en fíkniefnin, samtals 68 einingar, flutti maðurinn til landsins frá New York, falin í líkama sínum. Maðurinn játaði brot sitt skýlaust fyrir dómi og þótti dómara tíu mánað fangelsi hæfileg refsing.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×