Lionel Messi, leikmaður Barcelona, gekk aðeins of langt þegar hann fagnaði spænska meistaratitlinum í flugvél á leið heim til Barcelona frá Levante í vikunni.
Eftir að skálað var í kampavíni í flugvélinni fóru leikmennirnir að syngja og dansa. Messi sat við hliðina á neyðarútgangi sem skemmdist í miðjum fagnaðarlátunum.
Flugfreyjur skömmuðu Messi fyrir þetta og flugstjórinn neyddist til að biðja menn um að róa sig í kallkerfi flugvélarinnar.
Sjálfsagt örlítið neyðarlegt fyrir Messi sem hefur þó vafalaust jafnað sig fljótt og vel.
Messi skemmdi neyðarútgang í flugvél
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið

Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik
Enski boltinn

„Ég hélt að við værum komin lengra“
Enski boltinn

„Betra er seint en aldrei“
Enski boltinn



Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs
Enski boltinn




Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast
Enski boltinn