„Aðför að heiðri Inga Freys" SB skrifar 31. janúar 2011 10:29 Reynir Traustason, ritstjóri DV. Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir frétt Morgunblaðsins um tengsl blaðsins og Wikileaks og hugsanlega greiðslu fyrir stolin gögn aðför að heiðri Inga F. Vilhjálmssonar blaðamanns DV. Morgunblaðið segir Inga með réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn lögreglunnar á málinu. „Þetta er aðför að heiðri Inga Freys en annars vill maður sem minnst um málið segja á þessari stundu," segir Reynir Traustason. Hann segir Inga ekki kannast við að vera með réttarstöðu grunaðs manns. „Málinu verður svarað í dag af lögfræðinga Inga," segir Reynir. Vernda heimildarmenn Í frétt Morgunblaðsins er njósnatölvumálið á Alþingi tengt við stolin gögn úr tölvu lögmanns þekktra einstaklinga en fréttir byggðar á þessum gögnum hafa birst í fjölmiðlum. Ungur karlmaður var handtekinn í tengslum við málið grunaður um að hafa brotist inn í fyrirtæki og stolið gögnunum. Morgunblaðið segir hann nú starfa fyrir Wikileaks í London. Málin tengjast meðal annars Karli Wernerssyni og Eiði Smára Guðjohnsen. Blaðamaður Morgunblaðsins staðhæfir að Ingi Freyr hafi réttarstöðu grunaðs manns því vitni hafi sagt hann hafa beðið unga drenginn að stela fyrir sig gögnunum gegn þóknun. Reynir segir það alþekkt að Agnes Bragadóttir, sem skrifar fréttina í Morgunblaðið, hafi horn í síðu DV og þá ekki síður Davíð Oddsson ritstjóri blaðsins. „Þetta er tilraun til að segja frétt án þess að hafa fóður í það. Það er öllum ljóst að fjölmiðlar geta ekki tekið þátt í umræðu um meinta heimildarmenn. Það ríkir fullkomið traust milli heimildarmanna okkar og blaðsins og auðvitað á Agnes að vita það." Agnes Bragadóttir segir í grein sinni að samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins hafi Ingi Freyr stöðu grunaðs manns „í rannsóknum lögreglu". Ekki með réttarstöðu sakbornings Vísir hafði samband við lögregluna í Reykjavík vegna málsins. Björgvin Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar, sagði Inga Frey ekki með stöðu sakbornings eða grunaðs manns í tengslum við njósnatölvumálið á Alþingi. „Hann er ekki með stöðu sakbornings í þessu máli og hefur aldrei verið yfirheyrður." Spurður út í málið sem tengist hinum stolnu gögnum sagðist Björgvin ekkert geta fullyrt um réttarstöðu Inga í því máli. Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir frétt Morgunblaðsins um tengsl blaðsins og Wikileaks og hugsanlega greiðslu fyrir stolin gögn aðför að heiðri Inga F. Vilhjálmssonar blaðamanns DV. Morgunblaðið segir Inga með réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn lögreglunnar á málinu. „Þetta er aðför að heiðri Inga Freys en annars vill maður sem minnst um málið segja á þessari stundu," segir Reynir Traustason. Hann segir Inga ekki kannast við að vera með réttarstöðu grunaðs manns. „Málinu verður svarað í dag af lögfræðinga Inga," segir Reynir. Vernda heimildarmenn Í frétt Morgunblaðsins er njósnatölvumálið á Alþingi tengt við stolin gögn úr tölvu lögmanns þekktra einstaklinga en fréttir byggðar á þessum gögnum hafa birst í fjölmiðlum. Ungur karlmaður var handtekinn í tengslum við málið grunaður um að hafa brotist inn í fyrirtæki og stolið gögnunum. Morgunblaðið segir hann nú starfa fyrir Wikileaks í London. Málin tengjast meðal annars Karli Wernerssyni og Eiði Smára Guðjohnsen. Blaðamaður Morgunblaðsins staðhæfir að Ingi Freyr hafi réttarstöðu grunaðs manns því vitni hafi sagt hann hafa beðið unga drenginn að stela fyrir sig gögnunum gegn þóknun. Reynir segir það alþekkt að Agnes Bragadóttir, sem skrifar fréttina í Morgunblaðið, hafi horn í síðu DV og þá ekki síður Davíð Oddsson ritstjóri blaðsins. „Þetta er tilraun til að segja frétt án þess að hafa fóður í það. Það er öllum ljóst að fjölmiðlar geta ekki tekið þátt í umræðu um meinta heimildarmenn. Það ríkir fullkomið traust milli heimildarmanna okkar og blaðsins og auðvitað á Agnes að vita það." Agnes Bragadóttir segir í grein sinni að samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins hafi Ingi Freyr stöðu grunaðs manns „í rannsóknum lögreglu". Ekki með réttarstöðu sakbornings Vísir hafði samband við lögregluna í Reykjavík vegna málsins. Björgvin Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar, sagði Inga Frey ekki með stöðu sakbornings eða grunaðs manns í tengslum við njósnatölvumálið á Alþingi. „Hann er ekki með stöðu sakbornings í þessu máli og hefur aldrei verið yfirheyrður." Spurður út í málið sem tengist hinum stolnu gögnum sagðist Björgvin ekkert geta fullyrt um réttarstöðu Inga í því máli.
Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira