„Aðför að heiðri Inga Freys" SB skrifar 31. janúar 2011 10:29 Reynir Traustason, ritstjóri DV. Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir frétt Morgunblaðsins um tengsl blaðsins og Wikileaks og hugsanlega greiðslu fyrir stolin gögn aðför að heiðri Inga F. Vilhjálmssonar blaðamanns DV. Morgunblaðið segir Inga með réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn lögreglunnar á málinu. „Þetta er aðför að heiðri Inga Freys en annars vill maður sem minnst um málið segja á þessari stundu," segir Reynir Traustason. Hann segir Inga ekki kannast við að vera með réttarstöðu grunaðs manns. „Málinu verður svarað í dag af lögfræðinga Inga," segir Reynir. Vernda heimildarmenn Í frétt Morgunblaðsins er njósnatölvumálið á Alþingi tengt við stolin gögn úr tölvu lögmanns þekktra einstaklinga en fréttir byggðar á þessum gögnum hafa birst í fjölmiðlum. Ungur karlmaður var handtekinn í tengslum við málið grunaður um að hafa brotist inn í fyrirtæki og stolið gögnunum. Morgunblaðið segir hann nú starfa fyrir Wikileaks í London. Málin tengjast meðal annars Karli Wernerssyni og Eiði Smára Guðjohnsen. Blaðamaður Morgunblaðsins staðhæfir að Ingi Freyr hafi réttarstöðu grunaðs manns því vitni hafi sagt hann hafa beðið unga drenginn að stela fyrir sig gögnunum gegn þóknun. Reynir segir það alþekkt að Agnes Bragadóttir, sem skrifar fréttina í Morgunblaðið, hafi horn í síðu DV og þá ekki síður Davíð Oddsson ritstjóri blaðsins. „Þetta er tilraun til að segja frétt án þess að hafa fóður í það. Það er öllum ljóst að fjölmiðlar geta ekki tekið þátt í umræðu um meinta heimildarmenn. Það ríkir fullkomið traust milli heimildarmanna okkar og blaðsins og auðvitað á Agnes að vita það." Agnes Bragadóttir segir í grein sinni að samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins hafi Ingi Freyr stöðu grunaðs manns „í rannsóknum lögreglu". Ekki með réttarstöðu sakbornings Vísir hafði samband við lögregluna í Reykjavík vegna málsins. Björgvin Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar, sagði Inga Frey ekki með stöðu sakbornings eða grunaðs manns í tengslum við njósnatölvumálið á Alþingi. „Hann er ekki með stöðu sakbornings í þessu máli og hefur aldrei verið yfirheyrður." Spurður út í málið sem tengist hinum stolnu gögnum sagðist Björgvin ekkert geta fullyrt um réttarstöðu Inga í því máli. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir frétt Morgunblaðsins um tengsl blaðsins og Wikileaks og hugsanlega greiðslu fyrir stolin gögn aðför að heiðri Inga F. Vilhjálmssonar blaðamanns DV. Morgunblaðið segir Inga með réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn lögreglunnar á málinu. „Þetta er aðför að heiðri Inga Freys en annars vill maður sem minnst um málið segja á þessari stundu," segir Reynir Traustason. Hann segir Inga ekki kannast við að vera með réttarstöðu grunaðs manns. „Málinu verður svarað í dag af lögfræðinga Inga," segir Reynir. Vernda heimildarmenn Í frétt Morgunblaðsins er njósnatölvumálið á Alþingi tengt við stolin gögn úr tölvu lögmanns þekktra einstaklinga en fréttir byggðar á þessum gögnum hafa birst í fjölmiðlum. Ungur karlmaður var handtekinn í tengslum við málið grunaður um að hafa brotist inn í fyrirtæki og stolið gögnunum. Morgunblaðið segir hann nú starfa fyrir Wikileaks í London. Málin tengjast meðal annars Karli Wernerssyni og Eiði Smára Guðjohnsen. Blaðamaður Morgunblaðsins staðhæfir að Ingi Freyr hafi réttarstöðu grunaðs manns því vitni hafi sagt hann hafa beðið unga drenginn að stela fyrir sig gögnunum gegn þóknun. Reynir segir það alþekkt að Agnes Bragadóttir, sem skrifar fréttina í Morgunblaðið, hafi horn í síðu DV og þá ekki síður Davíð Oddsson ritstjóri blaðsins. „Þetta er tilraun til að segja frétt án þess að hafa fóður í það. Það er öllum ljóst að fjölmiðlar geta ekki tekið þátt í umræðu um meinta heimildarmenn. Það ríkir fullkomið traust milli heimildarmanna okkar og blaðsins og auðvitað á Agnes að vita það." Agnes Bragadóttir segir í grein sinni að samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins hafi Ingi Freyr stöðu grunaðs manns „í rannsóknum lögreglu". Ekki með réttarstöðu sakbornings Vísir hafði samband við lögregluna í Reykjavík vegna málsins. Björgvin Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar, sagði Inga Frey ekki með stöðu sakbornings eða grunaðs manns í tengslum við njósnatölvumálið á Alþingi. „Hann er ekki með stöðu sakbornings í þessu máli og hefur aldrei verið yfirheyrður." Spurður út í málið sem tengist hinum stolnu gögnum sagðist Björgvin ekkert geta fullyrt um réttarstöðu Inga í því máli.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira