Innlent

Fjölskylda Hannesar: Líf hans metið einskis virði

Fjölskylda Hannesar.
Fjölskylda Hannesar.

„Það eru algjörlega óásættanleg skilaboð til samfélagsins að líf Hannesar skuli vera metið einskis virði þar sem kaldrifjaður morðingi kemst upp með þann glæp að skipuleggja morðið á Hannesi í næstum heilt ár og myrða hann svo á jafnhrottafenginn hátt!



Að Gunnar Rúnar skuli vera sýknaður af þessum glæp er í alla staði óásættanleg niðurstaða fyrir fjölskyldu og aðstandendur Hannesar," skrifar fjölskylda Hannesar Þórs Helgasonar, sem Gunnar myrti í ágúst á síðasta ári.



Gunnar var úrskurðaður ósakhæfur en fjölskyldan er afar ósátt við dóminn. Þau segja líf hans metið einskis virði af dómskerfinu.



Yfirlýsingu fjölskyldunnar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×