Bylgjubann Jóhanns G. er ólöglegt 17. febrúar 2011 06:00 Tónlistarmaðurinn segir að Bylgjan hunsi nýjustu lögin sín. Tónlistarmaðurinn Jóhann G. Jóhannsson hefur engar lagalegar heimildir fyrir því að banna lögin sín á Bylgunni að mati STEFs, Sambands tónskálda og textahöfunda. „Þrátt fyrir samninga sem STEF gerir við útvarpsstöðvarnar sem heimila þeim að flytja tónlist þá geta einstakir höfundar bannað að tónlist þeirra sé flutt í útvarpi,“ segir Eiríkur Tómasson, framkvæmdastjóri STEFs. „Við höfum skýrt þetta ákvæði svo að menn gætu lagt bann við flutningi einstakra verka eða allra verka sinna en þá verður það að ganga yfir allar útvarpsstöðvarnar.“ Samkvæmt lögum þurfa útvarpsstöðvar að hafa minnst mánaðarfyrirvara til að bregðast við beiðni frá STEFi um að lög listamanns verði ekki spiluð. Jóhann ákvað að fara ekki með málið í gegnum STEF og gaf Bylgjunni átta daga frest til að hætta að spila lögin hans, eða til 22. febrúar. Jóhann bar fyrir sig sæmdarrétti höfunda í viðtali við Fréttablaðið. Eiríkur segir hann ekki eiga við í þessu tilfelli. „Þótt einum höfundi finnist brotinn á sér sæmdarréttur af því að hann fellir sig ekki við tónlistarstefnu útvarpsstöðvarinnar nægir það ekki til að um sé að ræða brot á sæmdarrétti,“ segir Eiríkur, sem vonast til að málið leysist farsællega enda hafi þeir Jóhann átt góð samskipti í gegnum tíðina. Þrátt fyrir að lagabókstafurinn sé ekki með Jóhanni treystir hann því að Bylgjan virði eignarrétt sinn. „Þetta breytir engu fyrir þá nema þeir losna við þessa tónlist sem hlýtur að vera jákvætt mál fyrir núverandi tónlistarstjóra Bylgjunnar þar sem hann hunsar allt sem frá mér kemur. Ég er búinn að koma 52 lögum á framfæri á heilu ári og það fær ekki spilun út af persónulegri óvild og engu öðru,“ segir hann. - fb Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Jóhann G. Jóhannsson hefur engar lagalegar heimildir fyrir því að banna lögin sín á Bylgunni að mati STEFs, Sambands tónskálda og textahöfunda. „Þrátt fyrir samninga sem STEF gerir við útvarpsstöðvarnar sem heimila þeim að flytja tónlist þá geta einstakir höfundar bannað að tónlist þeirra sé flutt í útvarpi,“ segir Eiríkur Tómasson, framkvæmdastjóri STEFs. „Við höfum skýrt þetta ákvæði svo að menn gætu lagt bann við flutningi einstakra verka eða allra verka sinna en þá verður það að ganga yfir allar útvarpsstöðvarnar.“ Samkvæmt lögum þurfa útvarpsstöðvar að hafa minnst mánaðarfyrirvara til að bregðast við beiðni frá STEFi um að lög listamanns verði ekki spiluð. Jóhann ákvað að fara ekki með málið í gegnum STEF og gaf Bylgjunni átta daga frest til að hætta að spila lögin hans, eða til 22. febrúar. Jóhann bar fyrir sig sæmdarrétti höfunda í viðtali við Fréttablaðið. Eiríkur segir hann ekki eiga við í þessu tilfelli. „Þótt einum höfundi finnist brotinn á sér sæmdarréttur af því að hann fellir sig ekki við tónlistarstefnu útvarpsstöðvarinnar nægir það ekki til að um sé að ræða brot á sæmdarrétti,“ segir Eiríkur, sem vonast til að málið leysist farsællega enda hafi þeir Jóhann átt góð samskipti í gegnum tíðina. Þrátt fyrir að lagabókstafurinn sé ekki með Jóhanni treystir hann því að Bylgjan virði eignarrétt sinn. „Þetta breytir engu fyrir þá nema þeir losna við þessa tónlist sem hlýtur að vera jákvætt mál fyrir núverandi tónlistarstjóra Bylgjunnar þar sem hann hunsar allt sem frá mér kemur. Ég er búinn að koma 52 lögum á framfæri á heilu ári og það fær ekki spilun út af persónulegri óvild og engu öðru,“ segir hann. - fb
Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira