Erla Bolladóttir: Mikil sorg að Sævar sé farinn Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. júlí 2011 16:02 Sævars Ciesielski lést af slysförum aðfaranótt miðvikudagsins. Mynd/ GVA. Erla Bolladóttir, fyrrverandi unnusta Sævars Ciesielskis, segir það vera mikla sorg að Sævar skuli vera farinn. Hann lést þegar að hann datt í Kaupmannahöfn aðfaranótt miðvikudags og fékk höfuðhögg. Sævar og Erla héldu kunningsskap allt fram til hins síðasta. „Það er mikil sorg að hann skuli vera farinn og kemur miklu róti á mig sem eftirlifandi aðili að þessum málum, sem engin skil voru gerð," segir Erla. Þar á hún við rannsóknir á andlátum Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar.Sárari þörf fyrir að klára Guðmundar og Geirfinnsmálið „Þetta mál hefur aldrei verið klárað og hvort sem okkur líkar það eða ekki, þá geng ég um í ókláruðu máli. Þetta hefur þau áhrif á mig að það vaknar hjá mér einhver sárari þörf og kraftur fyrir að fara í einhverjar aðgerðir og athuga málið betur. Ekki síst af virðingu við minningu Sævars og það mótlæti sem hann þoldi," segir Erla í samtali við Vísi. Erla segist eiga von á því að hún muni gera það sem dugi til að einhver hreyfing verði á því máli úr þeirri stöðu sem það er í dag. „Það er ekki hægt, hvorki fyrir mig, barnið mitt og Sævars sem er orðin fullorðin manneskja í dag og afkomendur okkar né fyrir sögu þessa samfélags, eða fyrir afkomendur neinnar annarrar manneskju sem þetta land byggir að láta þetta kyrrt liggja þar sem þetta er. Það er bara ekki hægt og það er vont fyrir íslenska þjóð," segir Erla.Átti að fá uppreisn æru „Ef þetta mál hefði verið búð núna og hann hefði dáið núna að málinu loknu með uppreisn æru og með viðurkenningu á því hvernig komið hefði verið fram við hann þá myndi ríkja friður yfir andláti hans. Og þá væri hægt að kveðja hann með sátt í hjarta. En andlát hans rífur miklu frekar upp einhverjar dyr sem erfitt, en að því er virðist óhjákvæmilegt, er að fara í gegnum," segir Erla. Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Fleiri fréttir Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Sjá meira
Erla Bolladóttir, fyrrverandi unnusta Sævars Ciesielskis, segir það vera mikla sorg að Sævar skuli vera farinn. Hann lést þegar að hann datt í Kaupmannahöfn aðfaranótt miðvikudags og fékk höfuðhögg. Sævar og Erla héldu kunningsskap allt fram til hins síðasta. „Það er mikil sorg að hann skuli vera farinn og kemur miklu róti á mig sem eftirlifandi aðili að þessum málum, sem engin skil voru gerð," segir Erla. Þar á hún við rannsóknir á andlátum Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar.Sárari þörf fyrir að klára Guðmundar og Geirfinnsmálið „Þetta mál hefur aldrei verið klárað og hvort sem okkur líkar það eða ekki, þá geng ég um í ókláruðu máli. Þetta hefur þau áhrif á mig að það vaknar hjá mér einhver sárari þörf og kraftur fyrir að fara í einhverjar aðgerðir og athuga málið betur. Ekki síst af virðingu við minningu Sævars og það mótlæti sem hann þoldi," segir Erla í samtali við Vísi. Erla segist eiga von á því að hún muni gera það sem dugi til að einhver hreyfing verði á því máli úr þeirri stöðu sem það er í dag. „Það er ekki hægt, hvorki fyrir mig, barnið mitt og Sævars sem er orðin fullorðin manneskja í dag og afkomendur okkar né fyrir sögu þessa samfélags, eða fyrir afkomendur neinnar annarrar manneskju sem þetta land byggir að láta þetta kyrrt liggja þar sem þetta er. Það er bara ekki hægt og það er vont fyrir íslenska þjóð," segir Erla.Átti að fá uppreisn æru „Ef þetta mál hefði verið búð núna og hann hefði dáið núna að málinu loknu með uppreisn æru og með viðurkenningu á því hvernig komið hefði verið fram við hann þá myndi ríkja friður yfir andláti hans. Og þá væri hægt að kveðja hann með sátt í hjarta. En andlát hans rífur miklu frekar upp einhverjar dyr sem erfitt, en að því er virðist óhjákvæmilegt, er að fara í gegnum," segir Erla.
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Fleiri fréttir Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Sjá meira