Erla Bolladóttir: Mikil sorg að Sævar sé farinn Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. júlí 2011 16:02 Sævars Ciesielski lést af slysförum aðfaranótt miðvikudagsins. Mynd/ GVA. Erla Bolladóttir, fyrrverandi unnusta Sævars Ciesielskis, segir það vera mikla sorg að Sævar skuli vera farinn. Hann lést þegar að hann datt í Kaupmannahöfn aðfaranótt miðvikudags og fékk höfuðhögg. Sævar og Erla héldu kunningsskap allt fram til hins síðasta. „Það er mikil sorg að hann skuli vera farinn og kemur miklu róti á mig sem eftirlifandi aðili að þessum málum, sem engin skil voru gerð," segir Erla. Þar á hún við rannsóknir á andlátum Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar.Sárari þörf fyrir að klára Guðmundar og Geirfinnsmálið „Þetta mál hefur aldrei verið klárað og hvort sem okkur líkar það eða ekki, þá geng ég um í ókláruðu máli. Þetta hefur þau áhrif á mig að það vaknar hjá mér einhver sárari þörf og kraftur fyrir að fara í einhverjar aðgerðir og athuga málið betur. Ekki síst af virðingu við minningu Sævars og það mótlæti sem hann þoldi," segir Erla í samtali við Vísi. Erla segist eiga von á því að hún muni gera það sem dugi til að einhver hreyfing verði á því máli úr þeirri stöðu sem það er í dag. „Það er ekki hægt, hvorki fyrir mig, barnið mitt og Sævars sem er orðin fullorðin manneskja í dag og afkomendur okkar né fyrir sögu þessa samfélags, eða fyrir afkomendur neinnar annarrar manneskju sem þetta land byggir að láta þetta kyrrt liggja þar sem þetta er. Það er bara ekki hægt og það er vont fyrir íslenska þjóð," segir Erla.Átti að fá uppreisn æru „Ef þetta mál hefði verið búð núna og hann hefði dáið núna að málinu loknu með uppreisn æru og með viðurkenningu á því hvernig komið hefði verið fram við hann þá myndi ríkja friður yfir andláti hans. Og þá væri hægt að kveðja hann með sátt í hjarta. En andlát hans rífur miklu frekar upp einhverjar dyr sem erfitt, en að því er virðist óhjákvæmilegt, er að fara í gegnum," segir Erla. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Erla Bolladóttir, fyrrverandi unnusta Sævars Ciesielskis, segir það vera mikla sorg að Sævar skuli vera farinn. Hann lést þegar að hann datt í Kaupmannahöfn aðfaranótt miðvikudags og fékk höfuðhögg. Sævar og Erla héldu kunningsskap allt fram til hins síðasta. „Það er mikil sorg að hann skuli vera farinn og kemur miklu róti á mig sem eftirlifandi aðili að þessum málum, sem engin skil voru gerð," segir Erla. Þar á hún við rannsóknir á andlátum Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar.Sárari þörf fyrir að klára Guðmundar og Geirfinnsmálið „Þetta mál hefur aldrei verið klárað og hvort sem okkur líkar það eða ekki, þá geng ég um í ókláruðu máli. Þetta hefur þau áhrif á mig að það vaknar hjá mér einhver sárari þörf og kraftur fyrir að fara í einhverjar aðgerðir og athuga málið betur. Ekki síst af virðingu við minningu Sævars og það mótlæti sem hann þoldi," segir Erla í samtali við Vísi. Erla segist eiga von á því að hún muni gera það sem dugi til að einhver hreyfing verði á því máli úr þeirri stöðu sem það er í dag. „Það er ekki hægt, hvorki fyrir mig, barnið mitt og Sævars sem er orðin fullorðin manneskja í dag og afkomendur okkar né fyrir sögu þessa samfélags, eða fyrir afkomendur neinnar annarrar manneskju sem þetta land byggir að láta þetta kyrrt liggja þar sem þetta er. Það er bara ekki hægt og það er vont fyrir íslenska þjóð," segir Erla.Átti að fá uppreisn æru „Ef þetta mál hefði verið búð núna og hann hefði dáið núna að málinu loknu með uppreisn æru og með viðurkenningu á því hvernig komið hefði verið fram við hann þá myndi ríkja friður yfir andláti hans. Og þá væri hægt að kveðja hann með sátt í hjarta. En andlát hans rífur miklu frekar upp einhverjar dyr sem erfitt, en að því er virðist óhjákvæmilegt, er að fara í gegnum," segir Erla.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira