Innlent

Örykjar mótmæla skerðingu á kjörum sínum

Aðalstjórn Öryrkjabandalagsins mótmælir harðlega þeim alvarlegu skerðingum á kjörum öryrkja, sem fyrirhugaðar eru af hálfu stjórnvalda og birtast meðal annars í frumvarpsdrögum Velferðarráðuneytisins.

Í tilkynningu frá stjórn bandalagsins í gærkvöldi krefst Öryrkjabandalagið þess að ríkisstjórnin hverfi þegar í stað frá áformum sínum  um enn frekari árásir á lífskjör öryrkja, fjórða árið í röð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×