Leikið með litrík blóm 23. mars 2011 16:34 Guðrún Hrönn hefur opnað Blómastúdíó Hrönn í Nóatúni 17. Fréttablaðið/GVA Bjartir og glaðlegir litir eru við hæfi þegar lagt er á borð fyrir fermingarbörnin. Þar koma blómin sterk inn. „Mér finnst fólk farið að leika sér meira með blómin en áður og blanda ýmsu saman," segir Rannveig Vernharðsdóttir, eigandi Mimosu á Glerártorgi á Akureyri, spurð um nýjungar í fermingarblómum. Hún segir rósir jafnan vinsælar og nú séu túlípanar til í mörgum nýjum og skemmtilegum litum. Kertin eru fjölbreytileg sem keypt eru fyrir fermingar og þau eru skreytt í Mimosu fyrir þá sem það kjósa. Blómastúdíó Hrönn er ný verslun í Nóatúni 17. Þar ræður húsum Guðrún Hrönn Einarsdóttir blómaskreytir. „Ég legg áherslu á einfaldleikann og nota ýmislegt með blómunum," segir hún um fermingarskreytingarnar, sem hún teygir sumar hverjar út á borðið með hjálp vírs og oasis-kúlna. Hún er líka með ódýra og litríka vasa sem er hægt að sveigja og setja flottan svip á borð. „Mér þykir gaman að stilla þannig upp að ég miðli hugmyndum til fólks," segir Guðrún Hrönn og tekur fram að fólk geti komið með eigin kerti og hún skreytt í kringum þau. - gunHér er smáu og stóru blandað saman í Blómastúdíói Hrönn. Fréttablaðið/GVA Brynja Vilhjálmsdóttir í Mimosu á Glerártorgi með borðskreytingu úr túlípönum, pálmablaði og hvítum hjörtum. Mynd/Heida.isGerberur í glervasa með silfurvír. Í botninum eru bláar kúlur. Úr Mimosu á Glerártorgi. Mynd/Heida.isLitirnir blár og límónugrænn fara ljómandi vel saman eins og sést í Blómastúdíói Hrönn.Nellikurnar eru margar saman á stilk og eru því ekki dýrar. Fréttablaðið/GVA Fermingar Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Bjartir og glaðlegir litir eru við hæfi þegar lagt er á borð fyrir fermingarbörnin. Þar koma blómin sterk inn. „Mér finnst fólk farið að leika sér meira með blómin en áður og blanda ýmsu saman," segir Rannveig Vernharðsdóttir, eigandi Mimosu á Glerártorgi á Akureyri, spurð um nýjungar í fermingarblómum. Hún segir rósir jafnan vinsælar og nú séu túlípanar til í mörgum nýjum og skemmtilegum litum. Kertin eru fjölbreytileg sem keypt eru fyrir fermingar og þau eru skreytt í Mimosu fyrir þá sem það kjósa. Blómastúdíó Hrönn er ný verslun í Nóatúni 17. Þar ræður húsum Guðrún Hrönn Einarsdóttir blómaskreytir. „Ég legg áherslu á einfaldleikann og nota ýmislegt með blómunum," segir hún um fermingarskreytingarnar, sem hún teygir sumar hverjar út á borðið með hjálp vírs og oasis-kúlna. Hún er líka með ódýra og litríka vasa sem er hægt að sveigja og setja flottan svip á borð. „Mér þykir gaman að stilla þannig upp að ég miðli hugmyndum til fólks," segir Guðrún Hrönn og tekur fram að fólk geti komið með eigin kerti og hún skreytt í kringum þau. - gunHér er smáu og stóru blandað saman í Blómastúdíói Hrönn. Fréttablaðið/GVA Brynja Vilhjálmsdóttir í Mimosu á Glerártorgi með borðskreytingu úr túlípönum, pálmablaði og hvítum hjörtum. Mynd/Heida.isGerberur í glervasa með silfurvír. Í botninum eru bláar kúlur. Úr Mimosu á Glerártorgi. Mynd/Heida.isLitirnir blár og límónugrænn fara ljómandi vel saman eins og sést í Blómastúdíói Hrönn.Nellikurnar eru margar saman á stilk og eru því ekki dýrar. Fréttablaðið/GVA
Fermingar Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira