Síminn harmar lögbrot SB skrifar 21. janúar 2011 11:02 Í tilkynningu frá Símanum harmar fyrirtækið að hafa nýtt upplýsingar um viðskiptavini annarra fjarskiptafyrirtækja í markaðslegum tilgangi. Fyrirtækið ætli að tryggja að slíkt brot endurtaki sig ekki. „Síminn hefur viðurkennt að hafa nýtt fjarskiptaumferðarupplýsingar í markaðslegum tilgangi og hefur unnið með eftirlitsstofnunum að því að upplýsa málið frá því það kom upp. Síminn harmar að hafa nýtt fjarskiptaumferðarupplýsingar með þeim hætti sem gert var," segir í tilkynningunni. Þar segir jafnframt: „Persónuvernd hefur tilkynnt Símanum að stofnunin hefði í hyggju að kæra fyrirtækið vegna ólögmætrar notkunar samtengiupplýsinga. Um er að ræða sama mál og kom upp síðast liðið vor við bráðabirgðaúrskurð Samkeppniseftirlits og ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar. Síminn hefur í kjölfar þessa máls farið rækilega yfir alla verkferla innan fyrirtækisins til að tryggja að atvik af þessu tagi endurtaki sig ekki." Vísir hefur fjallað um úrskurð Persónuverndar í dag en þetta er í fyrsti skipti í sögu Persónuverndar sem stofnunin telur ástæðu til að kæra mál til lögreglunnar. Síminn safnaði upplýsingum um þúsundi viðskiptavina annarra fjarskiptafyrirtækja, meðal annars stórnotenda Nova og voru nöfn þeirra, heimilsföng, starfsheiti og upplýsingar um símtöl geymd í sérstökum gagnagrunni. Málið komst upp þegar Nova kærði Símann til Samkeppniseftirlitsins og húsleit var gerð í höfuðstöðvum Símans. Póst og fjarskiptastofnun vísaði svo málinu til Persónuverndar sem hefur nú kært Símann til lögreglunnar. Tengdar fréttir Síminn kærður til lögreglu - njósnuðu um viðskiptavini Nova Síminn safnaði viðkvæmum persónuupplýsingum um þúsundir viðskiptavina annarra fjarskiptafyrirtækja. Persónuvernd hefur kært Símann til lögreglunnar. Samkeppniseftirlitið gerði húsleitir hjá Símanum og fundust listar með upplýsingum um mörg þúsund viðskiptavini annarra fjarskiptafyrirtækja. 21. janúar 2011 09:57 Fyrsta skiptið sem Persónuvernd kærir til lögreglu Ákvörðun Persónuverndar um að kæra brot Símans vegna grófrar misnotkunar á persónuupplýsingum til lögreglunnar er einsdæmi samkvæmt upplýsingum frá Persónuvernd. 21. janúar 2011 10:24 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira
Í tilkynningu frá Símanum harmar fyrirtækið að hafa nýtt upplýsingar um viðskiptavini annarra fjarskiptafyrirtækja í markaðslegum tilgangi. Fyrirtækið ætli að tryggja að slíkt brot endurtaki sig ekki. „Síminn hefur viðurkennt að hafa nýtt fjarskiptaumferðarupplýsingar í markaðslegum tilgangi og hefur unnið með eftirlitsstofnunum að því að upplýsa málið frá því það kom upp. Síminn harmar að hafa nýtt fjarskiptaumferðarupplýsingar með þeim hætti sem gert var," segir í tilkynningunni. Þar segir jafnframt: „Persónuvernd hefur tilkynnt Símanum að stofnunin hefði í hyggju að kæra fyrirtækið vegna ólögmætrar notkunar samtengiupplýsinga. Um er að ræða sama mál og kom upp síðast liðið vor við bráðabirgðaúrskurð Samkeppniseftirlits og ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar. Síminn hefur í kjölfar þessa máls farið rækilega yfir alla verkferla innan fyrirtækisins til að tryggja að atvik af þessu tagi endurtaki sig ekki." Vísir hefur fjallað um úrskurð Persónuverndar í dag en þetta er í fyrsti skipti í sögu Persónuverndar sem stofnunin telur ástæðu til að kæra mál til lögreglunnar. Síminn safnaði upplýsingum um þúsundi viðskiptavina annarra fjarskiptafyrirtækja, meðal annars stórnotenda Nova og voru nöfn þeirra, heimilsföng, starfsheiti og upplýsingar um símtöl geymd í sérstökum gagnagrunni. Málið komst upp þegar Nova kærði Símann til Samkeppniseftirlitsins og húsleit var gerð í höfuðstöðvum Símans. Póst og fjarskiptastofnun vísaði svo málinu til Persónuverndar sem hefur nú kært Símann til lögreglunnar.
Tengdar fréttir Síminn kærður til lögreglu - njósnuðu um viðskiptavini Nova Síminn safnaði viðkvæmum persónuupplýsingum um þúsundir viðskiptavina annarra fjarskiptafyrirtækja. Persónuvernd hefur kært Símann til lögreglunnar. Samkeppniseftirlitið gerði húsleitir hjá Símanum og fundust listar með upplýsingum um mörg þúsund viðskiptavini annarra fjarskiptafyrirtækja. 21. janúar 2011 09:57 Fyrsta skiptið sem Persónuvernd kærir til lögreglu Ákvörðun Persónuverndar um að kæra brot Símans vegna grófrar misnotkunar á persónuupplýsingum til lögreglunnar er einsdæmi samkvæmt upplýsingum frá Persónuvernd. 21. janúar 2011 10:24 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira
Síminn kærður til lögreglu - njósnuðu um viðskiptavini Nova Síminn safnaði viðkvæmum persónuupplýsingum um þúsundir viðskiptavina annarra fjarskiptafyrirtækja. Persónuvernd hefur kært Símann til lögreglunnar. Samkeppniseftirlitið gerði húsleitir hjá Símanum og fundust listar með upplýsingum um mörg þúsund viðskiptavini annarra fjarskiptafyrirtækja. 21. janúar 2011 09:57
Fyrsta skiptið sem Persónuvernd kærir til lögreglu Ákvörðun Persónuverndar um að kæra brot Símans vegna grófrar misnotkunar á persónuupplýsingum til lögreglunnar er einsdæmi samkvæmt upplýsingum frá Persónuvernd. 21. janúar 2011 10:24