Icesave frumvarpið samþykkt á Alþingi Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. febrúar 2011 15:30 Alþingi í dag. Mynd/ GVA. Icesave frumvarpið var samþykkt á Alþingi nú á fjórða tímanum. Alls greiddu 44 þingmenn frumvarpinu atkvæði sitt, 16 greiddu á móti en þrír sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Tvær tillögur um þjóðaratkvæðagreiðslur voru felldar með 33 atkvæðum gegn 30. Frumvarpið verður svo sent Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, sem þarf þá að ákveða hvort að hann staðfestir frumvarpið eða beitir heimild í stjórnarskrá til að vísa því í þjóðaratkvæðagreiðslu. Icesave Tengdar fréttir Íslendingar koma fram sem fullvalda þjóð „Sú samningalota sem skilaði þeim samningum sem við erum hér að greiða atkvæði um er fyrsta samningalotan vegna icesave deilunnar sem við íslendingar komum fram eins og fullvalda þjóð,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar atkvæðagreiðsla um Icesave hófst í dag. 16. febrúar 2011 13:53 Ræddu Icesave fram á nótt Þriðja og síðasta umræða um Icesave frumvarpið stóð langt fram á nótt, en hún hófst á fimmta tímanum í gærdag. 16. febrúar 2011 07:39 Ósátt við skort á samráði Þingflokksformenn Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar segjast harma þá ákvörðun forseta Alþingis að hafa, án samráðs við þingflokk framsóknarmanna og þinghóp Hreyfingarinnar, ákveðið að breyta venjubundinni dagskrá þingfundar. 16. febrúar 2011 13:00 Ungliðar skoruðu á þingmenn sína Samband ungra sjálfstæðismanna skorar á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að greiða atkvæði gegn Icesave frumvarpinu í auglýsingu sem þeir birta í Morgunblaðinu í dag. Segja ungir sjálfstæðismenn að þeir hafi frá upphafi beitt sér gegn því að samið verði um Icesave. 16. febrúar 2011 10:28 Tilkynna árásir á Kjósum.is til Ríkislögreglustjóra Forsvarsmenn síðunnar Kjósum.is hafa haft samband við Ríkislögreglustjóra vegna árása á síðuna. „Vegna ítrekaðra árása einstaklings og vina hans hefur verið haft samband við Ríkislögreglustjóra. Öllum tilraunum til árása verður fylgt eftir með mesta mögulega þunga,“ segir í tilkynningu á síðunni. Ekki er tekið fram um hvaða einstakling er þarna að ræða. 16. febrúar 2011 15:15 Atkvæðagreiðsla um Icesave - bein útsending á Vísi Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til forsetans um að synja nýjum Icesave-lögum staðfestingar. Búist er við að Alþingi afgreiði í dag sem lög frumvarp vegna nýrra Icesave-samninga. 16. febrúar 2011 13:09 Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu felld Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave samningana var felld á Alþingi í dag. Allir þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem greiddu atkvæði, studdu tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu. Það gerðu þau Ásmundur Einar Daðason og Lilja Mósesdóttir, þingmenn VG, einnig. Aðrir þingmenn úr stjórnarliðinu greiddu hins vegar atkvæði gegn tillögunni. Tvær breytingatillögur um þjóðaratkvæðagreiðslu voru lagðar fram og nú er búið að greiða atkvæði um þá fyrri. 16. febrúar 2011 14:37 Bjarni vill þjóðaratkvæðagreiðslu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, styður tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave málinu. Þetta kom fram í máli Bjarna í dag. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, tók undir með Bjarna og benti á nýlega skoðanakönnun MMR sem benti til þess að um 62% almennings vildi þjóðaratkvæðagreiðslu. Guðlaugur Þór Þórðarson tók einnig undir með Bjarna. 16. febrúar 2011 14:10 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Icesave frumvarpið var samþykkt á Alþingi nú á fjórða tímanum. Alls greiddu 44 þingmenn frumvarpinu atkvæði sitt, 16 greiddu á móti en þrír sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Tvær tillögur um þjóðaratkvæðagreiðslur voru felldar með 33 atkvæðum gegn 30. Frumvarpið verður svo sent Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, sem þarf þá að ákveða hvort að hann staðfestir frumvarpið eða beitir heimild í stjórnarskrá til að vísa því í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Icesave Tengdar fréttir Íslendingar koma fram sem fullvalda þjóð „Sú samningalota sem skilaði þeim samningum sem við erum hér að greiða atkvæði um er fyrsta samningalotan vegna icesave deilunnar sem við íslendingar komum fram eins og fullvalda þjóð,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar atkvæðagreiðsla um Icesave hófst í dag. 16. febrúar 2011 13:53 Ræddu Icesave fram á nótt Þriðja og síðasta umræða um Icesave frumvarpið stóð langt fram á nótt, en hún hófst á fimmta tímanum í gærdag. 16. febrúar 2011 07:39 Ósátt við skort á samráði Þingflokksformenn Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar segjast harma þá ákvörðun forseta Alþingis að hafa, án samráðs við þingflokk framsóknarmanna og þinghóp Hreyfingarinnar, ákveðið að breyta venjubundinni dagskrá þingfundar. 16. febrúar 2011 13:00 Ungliðar skoruðu á þingmenn sína Samband ungra sjálfstæðismanna skorar á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að greiða atkvæði gegn Icesave frumvarpinu í auglýsingu sem þeir birta í Morgunblaðinu í dag. Segja ungir sjálfstæðismenn að þeir hafi frá upphafi beitt sér gegn því að samið verði um Icesave. 16. febrúar 2011 10:28 Tilkynna árásir á Kjósum.is til Ríkislögreglustjóra Forsvarsmenn síðunnar Kjósum.is hafa haft samband við Ríkislögreglustjóra vegna árása á síðuna. „Vegna ítrekaðra árása einstaklings og vina hans hefur verið haft samband við Ríkislögreglustjóra. Öllum tilraunum til árása verður fylgt eftir með mesta mögulega þunga,“ segir í tilkynningu á síðunni. Ekki er tekið fram um hvaða einstakling er þarna að ræða. 16. febrúar 2011 15:15 Atkvæðagreiðsla um Icesave - bein útsending á Vísi Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til forsetans um að synja nýjum Icesave-lögum staðfestingar. Búist er við að Alþingi afgreiði í dag sem lög frumvarp vegna nýrra Icesave-samninga. 16. febrúar 2011 13:09 Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu felld Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave samningana var felld á Alþingi í dag. Allir þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem greiddu atkvæði, studdu tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu. Það gerðu þau Ásmundur Einar Daðason og Lilja Mósesdóttir, þingmenn VG, einnig. Aðrir þingmenn úr stjórnarliðinu greiddu hins vegar atkvæði gegn tillögunni. Tvær breytingatillögur um þjóðaratkvæðagreiðslu voru lagðar fram og nú er búið að greiða atkvæði um þá fyrri. 16. febrúar 2011 14:37 Bjarni vill þjóðaratkvæðagreiðslu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, styður tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave málinu. Þetta kom fram í máli Bjarna í dag. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, tók undir með Bjarna og benti á nýlega skoðanakönnun MMR sem benti til þess að um 62% almennings vildi þjóðaratkvæðagreiðslu. Guðlaugur Þór Þórðarson tók einnig undir með Bjarna. 16. febrúar 2011 14:10 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Íslendingar koma fram sem fullvalda þjóð „Sú samningalota sem skilaði þeim samningum sem við erum hér að greiða atkvæði um er fyrsta samningalotan vegna icesave deilunnar sem við íslendingar komum fram eins og fullvalda þjóð,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar atkvæðagreiðsla um Icesave hófst í dag. 16. febrúar 2011 13:53
Ræddu Icesave fram á nótt Þriðja og síðasta umræða um Icesave frumvarpið stóð langt fram á nótt, en hún hófst á fimmta tímanum í gærdag. 16. febrúar 2011 07:39
Ósátt við skort á samráði Þingflokksformenn Framsóknarflokksins og Hreyfingarinnar segjast harma þá ákvörðun forseta Alþingis að hafa, án samráðs við þingflokk framsóknarmanna og þinghóp Hreyfingarinnar, ákveðið að breyta venjubundinni dagskrá þingfundar. 16. febrúar 2011 13:00
Ungliðar skoruðu á þingmenn sína Samband ungra sjálfstæðismanna skorar á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að greiða atkvæði gegn Icesave frumvarpinu í auglýsingu sem þeir birta í Morgunblaðinu í dag. Segja ungir sjálfstæðismenn að þeir hafi frá upphafi beitt sér gegn því að samið verði um Icesave. 16. febrúar 2011 10:28
Tilkynna árásir á Kjósum.is til Ríkislögreglustjóra Forsvarsmenn síðunnar Kjósum.is hafa haft samband við Ríkislögreglustjóra vegna árása á síðuna. „Vegna ítrekaðra árása einstaklings og vina hans hefur verið haft samband við Ríkislögreglustjóra. Öllum tilraunum til árása verður fylgt eftir með mesta mögulega þunga,“ segir í tilkynningu á síðunni. Ekki er tekið fram um hvaða einstakling er þarna að ræða. 16. febrúar 2011 15:15
Atkvæðagreiðsla um Icesave - bein útsending á Vísi Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til forsetans um að synja nýjum Icesave-lögum staðfestingar. Búist er við að Alþingi afgreiði í dag sem lög frumvarp vegna nýrra Icesave-samninga. 16. febrúar 2011 13:09
Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu felld Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave samningana var felld á Alþingi í dag. Allir þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem greiddu atkvæði, studdu tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu. Það gerðu þau Ásmundur Einar Daðason og Lilja Mósesdóttir, þingmenn VG, einnig. Aðrir þingmenn úr stjórnarliðinu greiddu hins vegar atkvæði gegn tillögunni. Tvær breytingatillögur um þjóðaratkvæðagreiðslu voru lagðar fram og nú er búið að greiða atkvæði um þá fyrri. 16. febrúar 2011 14:37
Bjarni vill þjóðaratkvæðagreiðslu Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, styður tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu í Icesave málinu. Þetta kom fram í máli Bjarna í dag. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, tók undir með Bjarna og benti á nýlega skoðanakönnun MMR sem benti til þess að um 62% almennings vildi þjóðaratkvæðagreiðslu. Guðlaugur Þór Þórðarson tók einnig undir með Bjarna. 16. febrúar 2011 14:10