Aukafréttatími Stöðvar 2 vegna eldgossins í Grímsvötnum á Vatnajökli er í beinni útsendingu á Vísi. Hægt er að sjá útsendinguna hér.
Eldgosið hófst á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Mikill kraftur er í gosinu og hefur aska dreifst yfir stórt svæði suðvestur af gosstöðvum.
Innlent