Illa rökstudd yfirhylming 21. maí 2011 12:28 Flugumaðurinn Mark Kennedy. Saving Iceland segir skýrslu Ríkislögreglustjóra um mál breska njósnarans Marks Kennedys illa rökstudda yfirhylmingu og furðar sig á að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hyggist sætta sig við skýrsluna. Hreyfingin vill nýja rannsókn á málinu. Eftir að fregnir bárust um að breskur lögreglumaður, Mark Kennedy, hefði laumað sér inn í raðir Saving Iceland, líkt og annarra samtaka víða um heim, kallaði innanríkisráðuneytið eftir upplýsingum frá ríkislögreglustjóra um vitneskju þeirra um veru Mark á Íslandi. Embætti ríkislögreglustjóra sendi síðan frá sér skýrslu fyrr í vikunni, upp á 19 síður, en segja má að kjarni hennar sé að ríkislögreglustjóri geti ekki svarað því hvort flugumaðurinn Mark Kennedy hafi verið á Íslandi með vitund og í samvinnu við lögreglu hér á landi. Í skýrslunni er til að mynda margítrekað að lögreglu sé óheimilt að miðla trúnaðarupplýsingum, eins segir að lögreglu sé heimilt að nota flugumenn - en að eftir yfirferð gagna segir embættið að EKKI sé hægt að skera úr um hvort Mark Kennedy hafi verið hér á landi í samvinnu við lögreglu. Þó staðfestir skýrslan að trúnaðarupplýsingar um mótmæli Saving Iceland hafi borist lögreglu frá innlendum og erlendum upplýsingagjöfum. Saving Iceland hefur sent frá athugasemdir við skýrsluna undir yfirskriftinni - Undanbrögð og yfirhylmingar með blessun ráðherra. Þar segir að alvarlegasti meinbugur skýrslunnar sé að þar sé vikist undan þeirri ábyrgð sem henni hafi verið ætlað að axla. Með því að vísa til yfirferðar gagna gætu öll yfirvöld vikið sér undan upplýsingaskyldu með því að eyða gögnum eða búa ekki til gögn um það sem fram fer. Þetta sé óásættanleg niðurstaða. Þá gagnrýnir Saving Iceland að ekki hafi verið haft samband við einstaklingar sem störfuðu með hreyfingunni heldur byggi lögregla á frásagnir í breska blaðinu The Guardian sem séu fullar af rangfærslum. Einnig segir hreyfingin að skýrslan sé hrópandi dæmi um þá meinsemd íslenskra yfirvalda að beita sér gegn pólitísku andófi eins og glæpasamtökum og segir að glæpavæðing andófs sé tilræði við lýðræðið. Þá mælist Saving Iceland til þess að Ögmundur Jónasson sendi skýrsluna aftur til sinna heimahúsa, að öðrum kosti sé brýnt að mál breska njósnarans verði rannsakað af óháðum aðilum sem hafi ekki hagsmuna að gæta líkt og embætti ríkislögreglustjóra. Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Saving Iceland segir skýrslu Ríkislögreglustjóra um mál breska njósnarans Marks Kennedys illa rökstudda yfirhylmingu og furðar sig á að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hyggist sætta sig við skýrsluna. Hreyfingin vill nýja rannsókn á málinu. Eftir að fregnir bárust um að breskur lögreglumaður, Mark Kennedy, hefði laumað sér inn í raðir Saving Iceland, líkt og annarra samtaka víða um heim, kallaði innanríkisráðuneytið eftir upplýsingum frá ríkislögreglustjóra um vitneskju þeirra um veru Mark á Íslandi. Embætti ríkislögreglustjóra sendi síðan frá sér skýrslu fyrr í vikunni, upp á 19 síður, en segja má að kjarni hennar sé að ríkislögreglustjóri geti ekki svarað því hvort flugumaðurinn Mark Kennedy hafi verið á Íslandi með vitund og í samvinnu við lögreglu hér á landi. Í skýrslunni er til að mynda margítrekað að lögreglu sé óheimilt að miðla trúnaðarupplýsingum, eins segir að lögreglu sé heimilt að nota flugumenn - en að eftir yfirferð gagna segir embættið að EKKI sé hægt að skera úr um hvort Mark Kennedy hafi verið hér á landi í samvinnu við lögreglu. Þó staðfestir skýrslan að trúnaðarupplýsingar um mótmæli Saving Iceland hafi borist lögreglu frá innlendum og erlendum upplýsingagjöfum. Saving Iceland hefur sent frá athugasemdir við skýrsluna undir yfirskriftinni - Undanbrögð og yfirhylmingar með blessun ráðherra. Þar segir að alvarlegasti meinbugur skýrslunnar sé að þar sé vikist undan þeirri ábyrgð sem henni hafi verið ætlað að axla. Með því að vísa til yfirferðar gagna gætu öll yfirvöld vikið sér undan upplýsingaskyldu með því að eyða gögnum eða búa ekki til gögn um það sem fram fer. Þetta sé óásættanleg niðurstaða. Þá gagnrýnir Saving Iceland að ekki hafi verið haft samband við einstaklingar sem störfuðu með hreyfingunni heldur byggi lögregla á frásagnir í breska blaðinu The Guardian sem séu fullar af rangfærslum. Einnig segir hreyfingin að skýrslan sé hrópandi dæmi um þá meinsemd íslenskra yfirvalda að beita sér gegn pólitísku andófi eins og glæpasamtökum og segir að glæpavæðing andófs sé tilræði við lýðræðið. Þá mælist Saving Iceland til þess að Ögmundur Jónasson sendi skýrsluna aftur til sinna heimahúsa, að öðrum kosti sé brýnt að mál breska njósnarans verði rannsakað af óháðum aðilum sem hafi ekki hagsmuna að gæta líkt og embætti ríkislögreglustjóra.
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira