Dögg óttast að vera vanhæf 6. febrúar 2011 18:34 Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur sent forseta Landsdóms bréf þar sem hún bendir á vanhæfi sitt til að sitja í Landsdómi. Hún segir ákvörðun sína ekki tengjast fréttum af fjármálastöðu sinni heldur tengsla við Geir H. Haarde. Þetta staðfesti Dögg í samtali við fréttastofu í dag. Í yfirlýsingu frá Dögg, sem er hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og ein af þeim átta sem útnefnd voru til að sitja í Landsdómi segir: „Vegna frétta um að líklegt sé að Landsdómur komi saman á næstunni get ég upplýst að ég hef ritað forseta Landsdóms, Ingibjörgu Benediktsdóttur forseta Hæstaréttar, bréf þar sem ég vek athygli á því að ég hef gegnt vara-þingmannsstörfum í tvígang í fjarveru Geirs H. Haarde fv. forsætisráðherra. Í því ljósi þurfi Landsdómur að taka afstöðu til hæfis míns til setu í dómnum vegna máls þess sem Alþingi ákvað sl. haust að höfðað skyldi gegn honum," segir Dögg. Nokkuð hefur verið fjallað um bága fjárhagsstöðu Daggar. Einkahlutafélag hennar var dæmt til að greiða Sögu Kapital 300 milljónir vegna viðskipta með stofnfjárbréf í Sparisjóði Reykjavíkur. Í nóvember s.l. dæmdi Hæstiréttur svo Dögg til að greiða 31 milljóna króna til tveggja verktaka sem unnið höfðu fyrir hana. Á föstudaginn greindi Fréttatíminn frá því að þegar kom að skuldadögum hafi verktakarnir komið að tómum kofa þar sem Dögg var komin í greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara. Dögg segist ekki tjá sig í fjölmiðlum um einkahagi sína. Sú ákvörðun að benda á eigið vanhæfi til að taka sæti í landsdómi tengist ekki þeim málum heldur þeirri staðreynd að nú sé landsdómur í fyrsta skipti að koma saman. Landsdómur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur sent forseta Landsdóms bréf þar sem hún bendir á vanhæfi sitt til að sitja í Landsdómi. Hún segir ákvörðun sína ekki tengjast fréttum af fjármálastöðu sinni heldur tengsla við Geir H. Haarde. Þetta staðfesti Dögg í samtali við fréttastofu í dag. Í yfirlýsingu frá Dögg, sem er hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og ein af þeim átta sem útnefnd voru til að sitja í Landsdómi segir: „Vegna frétta um að líklegt sé að Landsdómur komi saman á næstunni get ég upplýst að ég hef ritað forseta Landsdóms, Ingibjörgu Benediktsdóttur forseta Hæstaréttar, bréf þar sem ég vek athygli á því að ég hef gegnt vara-þingmannsstörfum í tvígang í fjarveru Geirs H. Haarde fv. forsætisráðherra. Í því ljósi þurfi Landsdómur að taka afstöðu til hæfis míns til setu í dómnum vegna máls þess sem Alþingi ákvað sl. haust að höfðað skyldi gegn honum," segir Dögg. Nokkuð hefur verið fjallað um bága fjárhagsstöðu Daggar. Einkahlutafélag hennar var dæmt til að greiða Sögu Kapital 300 milljónir vegna viðskipta með stofnfjárbréf í Sparisjóði Reykjavíkur. Í nóvember s.l. dæmdi Hæstiréttur svo Dögg til að greiða 31 milljóna króna til tveggja verktaka sem unnið höfðu fyrir hana. Á föstudaginn greindi Fréttatíminn frá því að þegar kom að skuldadögum hafi verktakarnir komið að tómum kofa þar sem Dögg var komin í greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara. Dögg segist ekki tjá sig í fjölmiðlum um einkahagi sína. Sú ákvörðun að benda á eigið vanhæfi til að taka sæti í landsdómi tengist ekki þeim málum heldur þeirri staðreynd að nú sé landsdómur í fyrsta skipti að koma saman.
Landsdómur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira