Mehdi látinn laus í dag - á yfir höfði sér 4 ára fangelsi Lóa Pind Aldísardóttir. skrifar 20. maí 2011 12:07 Mikill viðbúnaður var vegna tilraunar Medhis til þess að kveikja í sér. Íranski hælisleitandinn sem reyndi að kveikja í sér gæti átt yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsi. Honum verður sleppt úr gæsluvarðhaldi í dag. Tvær vikur eru síðan Mehdi Kavyan Pour reyndi að kveikja í sér í húsi Rauða Krossins við Efstaleiti en eftir atvikið var hann úrskurðaður í tveggja vikna öryggisvistun á sjúkrahúsi sem rennur út í dag klukkan fjögur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki talin þörf á að vista hann lengur á sjúkrahúsi og verður ekki farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald. Málið er enn í rannsókn en að henni lokinni verður það sent ríkissaksóknara sem tekur ákvörðun um hvort ástæða er til að ákæra Mehdi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki ólíklegt að meint brot hans geti varðað við þá grein hegningarlaga sem lýtur að þeim sem á ófyrirleitinn hátt stofnar lífi eða heilsu annarra í augljósan háska. Viðurlögin eru allt að fjögurra ára fangelsi. Mehdi hefur í sjö ár barist fyrir pólitísku hæli og dvalarleyfi á Íslandi en mikill dráttur hefur verið á máli hans. Forstjóri Útlendingastofnunar viðurkenndi í fjölmiðlum að mál hans hefði dregist í of langan tíma. Mehdi, sem er frá Íran, hafði þann starfa í heimalandinu að hlera síma. Þegar trúnaðarupplýsingar hurfu af skrifstofu hans og tveir samstarfsmenn létust flúði hann land en kona hans og dóttir urðu eftir í Teheran. Tengdar fréttir Hvetur Ögmund til þess að stöðva kerfisbundið útlendingahatur „Ég skora á Ögmund Jónasson [innanríkisráðherra. innskt. blm.] að láta ekki kyrrt liggja og skera upp herör gegn kerfisbundnu útlendingahatri íslenska ríkisins,“ segir Haukur Már Helgason, heimspekingur, rithöfundur og ötull baráttumaður fyrir réttindum hælisleitanda og flóttamanna hér á landi. 6. maí 2011 14:25 Vill hverfa frá strangri lagahyggju varðandi hælisleitendur „Við ætlum að hverfa frá þessar ströngu lagahyggju og ströngu vinnumarkaðstengingum og opna faðminn á grundvelli mannúðar og félagslegra sjónarmiða,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í viðtali í Kastljósi í kvöld um málefni hælisleitanda. Það var Íraninn Medhi Pour sem vakti athygli á bágri stöðu hælisleitanda þegar hann fór inn í höfuðstöðvar Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér sjálfum. 9. maí 2011 20:08 Ögmundur um Medhi-málið: Þetta er mjög dapurlegt "Maðurinn fær þá aðhlynningu og aðstoð sem hann þarfnast, það er það sem mestu máli skiptir,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, um málefni íranska flóttamannsins Medhi Pour, sem hellti yfir sig bensíni á skrifstofum Rauða krossins í morgun, og hótaði að kveikja í sér sjálfum. 6. maí 2011 14:52 Samninga- og fortöluhópur sérsveitarinnar þjálfaður af FBI Íranski hælisleitandinn Medhi Pour er enn í haldi lögreglunnar en hann var handtekinn snemma í morgun eftir að hann hafði hellt bensíni yfir sig í höfuðstöðvum Rauða krossins. 6. maí 2011 16:33 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn Sjá meira
Íranski hælisleitandinn sem reyndi að kveikja í sér gæti átt yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsi. Honum verður sleppt úr gæsluvarðhaldi í dag. Tvær vikur eru síðan Mehdi Kavyan Pour reyndi að kveikja í sér í húsi Rauða Krossins við Efstaleiti en eftir atvikið var hann úrskurðaður í tveggja vikna öryggisvistun á sjúkrahúsi sem rennur út í dag klukkan fjögur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki talin þörf á að vista hann lengur á sjúkrahúsi og verður ekki farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald. Málið er enn í rannsókn en að henni lokinni verður það sent ríkissaksóknara sem tekur ákvörðun um hvort ástæða er til að ákæra Mehdi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki ólíklegt að meint brot hans geti varðað við þá grein hegningarlaga sem lýtur að þeim sem á ófyrirleitinn hátt stofnar lífi eða heilsu annarra í augljósan háska. Viðurlögin eru allt að fjögurra ára fangelsi. Mehdi hefur í sjö ár barist fyrir pólitísku hæli og dvalarleyfi á Íslandi en mikill dráttur hefur verið á máli hans. Forstjóri Útlendingastofnunar viðurkenndi í fjölmiðlum að mál hans hefði dregist í of langan tíma. Mehdi, sem er frá Íran, hafði þann starfa í heimalandinu að hlera síma. Þegar trúnaðarupplýsingar hurfu af skrifstofu hans og tveir samstarfsmenn létust flúði hann land en kona hans og dóttir urðu eftir í Teheran.
Tengdar fréttir Hvetur Ögmund til þess að stöðva kerfisbundið útlendingahatur „Ég skora á Ögmund Jónasson [innanríkisráðherra. innskt. blm.] að láta ekki kyrrt liggja og skera upp herör gegn kerfisbundnu útlendingahatri íslenska ríkisins,“ segir Haukur Már Helgason, heimspekingur, rithöfundur og ötull baráttumaður fyrir réttindum hælisleitanda og flóttamanna hér á landi. 6. maí 2011 14:25 Vill hverfa frá strangri lagahyggju varðandi hælisleitendur „Við ætlum að hverfa frá þessar ströngu lagahyggju og ströngu vinnumarkaðstengingum og opna faðminn á grundvelli mannúðar og félagslegra sjónarmiða,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í viðtali í Kastljósi í kvöld um málefni hælisleitanda. Það var Íraninn Medhi Pour sem vakti athygli á bágri stöðu hælisleitanda þegar hann fór inn í höfuðstöðvar Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér sjálfum. 9. maí 2011 20:08 Ögmundur um Medhi-málið: Þetta er mjög dapurlegt "Maðurinn fær þá aðhlynningu og aðstoð sem hann þarfnast, það er það sem mestu máli skiptir,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, um málefni íranska flóttamannsins Medhi Pour, sem hellti yfir sig bensíni á skrifstofum Rauða krossins í morgun, og hótaði að kveikja í sér sjálfum. 6. maí 2011 14:52 Samninga- og fortöluhópur sérsveitarinnar þjálfaður af FBI Íranski hælisleitandinn Medhi Pour er enn í haldi lögreglunnar en hann var handtekinn snemma í morgun eftir að hann hafði hellt bensíni yfir sig í höfuðstöðvum Rauða krossins. 6. maí 2011 16:33 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn Sjá meira
Hvetur Ögmund til þess að stöðva kerfisbundið útlendingahatur „Ég skora á Ögmund Jónasson [innanríkisráðherra. innskt. blm.] að láta ekki kyrrt liggja og skera upp herör gegn kerfisbundnu útlendingahatri íslenska ríkisins,“ segir Haukur Már Helgason, heimspekingur, rithöfundur og ötull baráttumaður fyrir réttindum hælisleitanda og flóttamanna hér á landi. 6. maí 2011 14:25
Vill hverfa frá strangri lagahyggju varðandi hælisleitendur „Við ætlum að hverfa frá þessar ströngu lagahyggju og ströngu vinnumarkaðstengingum og opna faðminn á grundvelli mannúðar og félagslegra sjónarmiða,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra í viðtali í Kastljósi í kvöld um málefni hælisleitanda. Það var Íraninn Medhi Pour sem vakti athygli á bágri stöðu hælisleitanda þegar hann fór inn í höfuðstöðvar Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér sjálfum. 9. maí 2011 20:08
Ögmundur um Medhi-málið: Þetta er mjög dapurlegt "Maðurinn fær þá aðhlynningu og aðstoð sem hann þarfnast, það er það sem mestu máli skiptir,“ sagði Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, um málefni íranska flóttamannsins Medhi Pour, sem hellti yfir sig bensíni á skrifstofum Rauða krossins í morgun, og hótaði að kveikja í sér sjálfum. 6. maí 2011 14:52
Samninga- og fortöluhópur sérsveitarinnar þjálfaður af FBI Íranski hælisleitandinn Medhi Pour er enn í haldi lögreglunnar en hann var handtekinn snemma í morgun eftir að hann hafði hellt bensíni yfir sig í höfuðstöðvum Rauða krossins. 6. maí 2011 16:33