Fálkastofninn nálgast hámark 23. ágúst 2011 04:30 fálki Stærð fálkastofnsins ræðst aðallega af stærð rjúpnastofnsins en rjúpa er mikilvægasta fæða fálkans. Mynd/gunnlaugur örn valsson Ólafur Karl Nielsen Árlegri talningu Náttúrufræðistofnunar Íslands á fálkum er lokið. Stærsti áhrifaþáttur á stærð stofnsins er ástand rjúpnastofnsins, en rjúpa er mikilvægasta fæða fálka. „Mjög sterk tengsl eru milli fálka- og rjúpnastofnsins. Rjúpnastofninn er ansi sveifukenndur og raunar með furðu reglulegar sveiflur sem ná hámarki á ellefu ára fresti. Fálkastofninn sýnir hliðstæðar sveiflur en ekki eins ýktar,“ segir Ólafur Karl Nielsen, fuglafræðingur við Náttúrufræðistofnun. Ólafur segir fálkum sennilega fjölga næstu tvö árin en fara svo fækkandi þar sem rjúpnastofninn hafi náð toppi í fyrra. Fálkastofninn nái þó varla neinu háflugi þar sem toppurinn hafi verið lágur. „Rjúpum fækkaði mikið núna en ekki er við því að búast að fálkum fækki verulega fyrr en eftir kannski tvö ár,“ segir Ólafur. Stofnunin hefur talið fálka í Þingeyjarsýslum frá maí til júní ár hvert frá árinu 1981. Fálkaóðul eru þá heimsótt og athugað hvort þau séu í ábúð eða ekki en sömu óðulin eru notuð af fálkum ár eftir ár. Í ár voru 59 prósent þeirra í ábúð. - mþl Fréttir Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Ólafur Karl Nielsen Árlegri talningu Náttúrufræðistofnunar Íslands á fálkum er lokið. Stærsti áhrifaþáttur á stærð stofnsins er ástand rjúpnastofnsins, en rjúpa er mikilvægasta fæða fálka. „Mjög sterk tengsl eru milli fálka- og rjúpnastofnsins. Rjúpnastofninn er ansi sveifukenndur og raunar með furðu reglulegar sveiflur sem ná hámarki á ellefu ára fresti. Fálkastofninn sýnir hliðstæðar sveiflur en ekki eins ýktar,“ segir Ólafur Karl Nielsen, fuglafræðingur við Náttúrufræðistofnun. Ólafur segir fálkum sennilega fjölga næstu tvö árin en fara svo fækkandi þar sem rjúpnastofninn hafi náð toppi í fyrra. Fálkastofninn nái þó varla neinu háflugi þar sem toppurinn hafi verið lágur. „Rjúpum fækkaði mikið núna en ekki er við því að búast að fálkum fækki verulega fyrr en eftir kannski tvö ár,“ segir Ólafur. Stofnunin hefur talið fálka í Þingeyjarsýslum frá maí til júní ár hvert frá árinu 1981. Fálkaóðul eru þá heimsótt og athugað hvort þau séu í ábúð eða ekki en sömu óðulin eru notuð af fálkum ár eftir ár. Í ár voru 59 prósent þeirra í ábúð. - mþl
Fréttir Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira