Leikskólastjóri: Börnin þjást vegna sameiningaráforma 5. febrúar 2011 19:56 Anna Margrét Ólafsdóttir er leikskólastjóri á Nóaborg. Í vikunni fékk hún tölvupóst frá borginni þar sem hún var beðin álits á hugsanlegri sameiningu Nóaborgar við leikskólann Klambra.„Pósturinn var nánast skilaboð um að ég yrði kannski rekin bráðum. og það væri hugmynd uppi um að sameina minn leikskóla og öðrum leikstjóra. Eðlilega brá mér og vorkenndi mér í smá stund en síðan kom í ljós að flestir leikskólastjórar í Reykjavík fengu svipaðan póst og leið svipað og mér."Anna skrifaði grein sem hún birti á Facebook. Þar lýsti hún viðbrögðum sínum við tölvupóstinum, sagði augu sín hafa fyllst af tárum enda leikskólinn hennar líf og ástríða. Hún segist hafa fengið mikil viðbrögð við greininni.„Já, mjög mikil og í raun miklu meiri en ég bjóst við og hélt. Þetta var meira persónulegt en ég hef undantekningalaust fengið bara jákvæð viðbrögð og fólk lýst að það hafi sömu áhyggjur og ég, að það sé ekki nógu faglega að þessu staðið."Boðað hefur verið til fundar á fimmtudag með leikskólastjórum og öðrum fagaðilum vegna málsins. Anna segir fyrirhugað samráð ekkert annað en sýndarleik.„Ég mjög erfitt að sjá að svona fundur skili miklum árangri. Fólk er búið að fá þennan póst að það eigi að sameina hugsanlega og kannski. Og það fara auðvitað allir í að verja sinn skóla og mér finnst pínulítið eins og verið sé að etja fólki saman og fyrirfram hef ég ekki mikla trú á þessum fundi."Anna segir fagmennsku ekki ráða ferðinni.„Það er mjög erfitt að sjá fagmennskuna í þessu. Og í einlægni minni trúði ég því mjög lengi að þetta yrði gert faglega en ég er farin að efast núna og hef verulegar áhyggjur og mestar áhyggjur hef ég af börnunum í þessari stöðu. Starfið felst í því að vera í leik og starfi með börnunum. Og það gefur augaleið að næstu árin sem þetta ferli verður í gangi þá eru það fyrst og fremst börnin sem munu þjást." Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Sjá meira
Anna Margrét Ólafsdóttir er leikskólastjóri á Nóaborg. Í vikunni fékk hún tölvupóst frá borginni þar sem hún var beðin álits á hugsanlegri sameiningu Nóaborgar við leikskólann Klambra.„Pósturinn var nánast skilaboð um að ég yrði kannski rekin bráðum. og það væri hugmynd uppi um að sameina minn leikskóla og öðrum leikstjóra. Eðlilega brá mér og vorkenndi mér í smá stund en síðan kom í ljós að flestir leikskólastjórar í Reykjavík fengu svipaðan póst og leið svipað og mér."Anna skrifaði grein sem hún birti á Facebook. Þar lýsti hún viðbrögðum sínum við tölvupóstinum, sagði augu sín hafa fyllst af tárum enda leikskólinn hennar líf og ástríða. Hún segist hafa fengið mikil viðbrögð við greininni.„Já, mjög mikil og í raun miklu meiri en ég bjóst við og hélt. Þetta var meira persónulegt en ég hef undantekningalaust fengið bara jákvæð viðbrögð og fólk lýst að það hafi sömu áhyggjur og ég, að það sé ekki nógu faglega að þessu staðið."Boðað hefur verið til fundar á fimmtudag með leikskólastjórum og öðrum fagaðilum vegna málsins. Anna segir fyrirhugað samráð ekkert annað en sýndarleik.„Ég mjög erfitt að sjá að svona fundur skili miklum árangri. Fólk er búið að fá þennan póst að það eigi að sameina hugsanlega og kannski. Og það fara auðvitað allir í að verja sinn skóla og mér finnst pínulítið eins og verið sé að etja fólki saman og fyrirfram hef ég ekki mikla trú á þessum fundi."Anna segir fagmennsku ekki ráða ferðinni.„Það er mjög erfitt að sjá fagmennskuna í þessu. Og í einlægni minni trúði ég því mjög lengi að þetta yrði gert faglega en ég er farin að efast núna og hef verulegar áhyggjur og mestar áhyggjur hef ég af börnunum í þessari stöðu. Starfið felst í því að vera í leik og starfi með börnunum. Og það gefur augaleið að næstu árin sem þetta ferli verður í gangi þá eru það fyrst og fremst börnin sem munu þjást."
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Sjá meira